Eru þessi ljós nógu góð fyrir kórallbúr??

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Gæti verið sniðugt fyrir búrið þitt EiríkurArnar
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

EiríkurArnar wrote:ulli: reyndar en samt bara 150W :twisted:
enda ætla ég að kaupa 2 og hafa 400w í miðjunni :shock:
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ég hafði hugsað mér að fá 400W...eða allavega 250W ætla mér að setja stærra búr á staðinn þar sem mitt er núna þannig að ég ætla að gera þetta almennilega einu sinni svo að ég þurfi ekki að gera þetta aftur þegar að stærra búrið kemur :)
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Ljós

Post by sono »

já vá æðislegir væri frábært að kaupa þessa í næsta mánuði .
250 litra sjávarbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

mér finst þessi sangjarn í sendingar kostnaði.

maður er oftast að borga annað eins og verðið á hlutinum í sendingar kostnað stundum meira....
þessar ballastir eru ekkert léttar
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

Ljós

Post by sono »

Mikið rétt mikið rétt. En þarf ég þá ekki 2 svona stk fyrir búrið eða er einn alveg nó ?
250 litra sjávarbúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Ljós

Post by keli »

sono wrote:Mikið rétt mikið rétt. En þarf ég þá ekki 2 svona stk fyrir búrið eða er einn alveg nó ?
hvað er búrið langt og hvað verður kastarinn langt frá yfiborðinu?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég er að spá í 2.
væri sniðugast að panta saman og minka sendingar kostnaðin og fá jafnvel afslátt á ljósunum sjálfum.

ætla spurja hann úti það.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Ljós

Post by ulli »

keli wrote:
sono wrote:Mikið rétt mikið rétt. En þarf ég þá ekki 2 svona stk fyrir búrið eða er einn alveg nó ?
hvað er búrið langt og hvað verður kastarinn langt frá yfiborðinu?
100x50x50?
bara ágiskun :S
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

búrið

Post by sono »

málin á búrinu L100CM , B40CM , H60 . Veit ekki alveg með kastaran hvað hann verður langt frá yfirborðinu.
Last edited by sono on 02 Sep 2009, 14:39, edited 1 time in total.
250 litra sjávarbúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

1 lampi dugir líklega ekki nema hann sé afar hátt uppi yfir yfirborðinu.

Svo þarf auðvitað actinic lýsingu með þannig að þetta gæti sloppið með 1 lampa og 2x t5 til dæmis.

Þetta fer bara algjörlega eftir hvaða kóralla þú vilt hafa, eitthvað sem þú hefur eiginlega ekki svarað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
sono
Posts: 545
Joined: 06 Jan 2008, 16:40
Location: Reykjavik 112 , Grafarvogur

kórallar

Post by sono »

það sem ég er að pæla í að hafa í búrinu eru =

Atlantic Anemone
Scallop red
Algae
Feather Duster 3
Trumpet Hard Coral
250 litra sjávarbúr
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Trumpet er í þessum flokk

Genus:
Goniopora

Common Species


G. Columna, G. djiboutiensis, G. lobata, G. minor, G. pandoraensis, G. stokesi, G. tenuidens (

Very difficult to maintain in an aquarium for any length of time.

Food requirements (phytoplankton & zooplankton) are difficult to maintain in an aquarium.

Very aggressive coral.

Prefers medium current and medium to bright lights.

Requires feeding for best health
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nei... Trumpet er líklega betur þekktur sem candy cane og er LPS, ekkert sérstaklega erfiður.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þetta er allavega það sem þessi kóral síða sem ég skoðaði sagði um ættina hans.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Candy cane er easy as pie, bara muna eftir því að gefa honum að borða af og til

Ef ég væri að fara festakaup á peru núna, sem ég þarf reyndar að fara gera bráðlega, myndi ég velja xxxW Radium 20k, mikill litur og PAR er í sama flokki og 10k pera

http://pet-supplies.shop.ebay.com/i.htm ... acat=46314
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

kostar líka sitt
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Squinchy wrote:Candy cane er easy as pie, bara muna eftir því að gefa honum að borða af og til

Ef ég væri að fara festakaup á peru núna, sem ég þarf reyndar að fara gera bráðlega, myndi ég velja xxxW Radium 20k, mikill litur og PAR er í sama flokki og 10k pera

http://pet-supplies.shop.ebay.com/i.htm ... acat=46314
easy as pie..
hvernig lísingu ertu aftur með? :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jebb :)

Er með 150W MH + 2x 36W PC
222 heildar W
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

í 150 lt búri.

þannig að það er í rauninni ekkert að marka þinn :P
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

125 lítra búr ;) en þetta er samt auðveldur kórall, hann þrífst vel undir sæmilegri lýsingu en verður bara ekki eins flottur

CC minn var t.d. alveg brúnn og litlaus þegar ég fékk hann enda var hann undir mjög lélegri lýsingu, var ekki lengi að fá í sig bláa litinn eftir smá tíma undir MH :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

spurning um að hvort það væri hægt að plata fleiri út í ljósa kaup?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

á þessi gaur ekki bara tvö til ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

það lítur út fyrir það...

en svo er hann með
http://cgi.ebay.com/Two-150W-Metal-Hali ... 911.c0.m14
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef við tökum 4 kastara þá er shipping fyrir allt 160$ í staðin fyrir 220$

160+639,99=100798kr/2=50399kr á mann fyrir 2 kastara.

ekki slæmt fynst mér
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

það vantar vsk á þetta hjá þér...þetta verður um 62000 fyrir 2
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Og hugsanlega tollur/vörugjöld.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég er nú búin að vera kaupa svo mikið í gegnum ebay.
finst ég aldrey vera borga neit neit :S

mesta sem ég hef borgað er 1700kr. :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tjah vsk af 51.000kr er amk 12.495k. Og svo þarf að gera tollskýrslu þegar hlutir kosta þetta mikið, ca 2000kr.

Og ef það eru vörugjöld/tollar þá eru gjöldin um 19þús.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvar get ég tékkað á þessu?
Post Reply