í því er einn 6.5 cm fallax og tvær ancistrur (bushymouth catfish) 6 cm og 8 cm þær reyndar sjást ekki í videoinu, eru undir dælunni og hjá rótunum.
einnig er einn eplasnigill sem er 4 cm
var að setja stóru rótina í, í dag þess vegna er steinn ofaná henni til þess að sökkva henni á meðan hún er ennþá að draga í sig vatnið.
á botninum er púsningasandur
Einhverjir fjörusteinar
hitaveiturör sem er með límdum sandi utaná
man ekki alveg hvað plantan heitir.. hún er frekar tætt og ræfilsleg eftir gullfiskana sem voru í þessu búri.
15w 5700k pera
standard juwel hreinsidæla og 50w hitari.
búrið er í 25 gráðunum.
Plantan virðist lifa góðu lífi þarna fyrir utan þörung sem er á henni
anyways... hérna er videoið
http://www.youtube.com/watch?v=yPHbUx7PdPQ
ekki beint gæði í því.. og búrið frekar gruggugt því ég var að róta í því.
nennti ekki að hafa videoið hljóðlaust hehe.. skemmtilegt lag..
Hérna koma svo loksins myndir.. svolítið breytt síðan úr videoinu..

Heildarmynd.


Sverðplantan í smá þörungabaráttu.

Stóri eplasnigillinn =)

Humarkrakki

fallaxkrakkar í javamosa

þarna sést smá í ancistru kall undir dælunni.

oooooog fleiri humarkrakkar..
myndavélin var ekki alveg að gera sig í fókusnum.. eða ég.. þannig ég kem með betri myndir fljótlega og af fleiri stöðum í búrinu.
UPDATE 15. DES :
Búrið búið að breytast helling, nokkrar plöntur sem mig langar að fá að vita heitin á sem ég fékk hjá snillingi Hlyn. annars eru íbúarnir 3 neon tetrur og 3 ancistrur og nokkrir trumet sniglar hér og þar. en hérna koma myndir:






