Ég er að fara að fá mér svoldið af gúbbí fiskum og var að spá hvað maður á að gera til að gera búrið tilbúið. Á maður ekki að gera allt til s.s. setja steinana í botninn og allt skrautið og vatnið og svona og leyfa þessu að ganga með dælunni og hitaranum í nokkra daga áður en maður setur fiska í? og hvað þá í marga daga?
getur eitthver gefið mér nákvæma lýsingu á hvað ég á að gera ?