Hversu marga fiska má ég hafa í 160-180L
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Hversu marga fiska má ég hafa í 160-180L
Er að öllum líkindum að fara að starta 160-180L síkliðubúri en veit eki alveg hve marga fiska ég má hafa í því. Langar í fiska eins og t.d. Labidochromis caeruleus(yellow lab.), Kingsizei, Melanochromis johanni, Blue Acara, Brichardi og jafnvel Convict. Ég veit vel að ég get ekki haft þá alla því það væri skemmtilegra að fá sér pör af einhverjum af þessum tegundum og því væri fínt að fá að vita frá ykkur sem hafið reynslu að síkliðum hve marga ég gæti haft. Langar mest í Yellow lab. og Kingsizei þannig að hinar tegundirnar gætu verið svona til hliðsjónar.
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
þetta er frekar lítið búr til að vera með mikið af sikiliðum, kingsizei getur verið plássfrekur er það allavega hjá mér í 325 en ég er með um 20 malawi í því búri og það má ekki vera meira vegna pláss leysis. Gætir sett par af kingsizei, par af yellow lab og td. par af Flavus. á allþessa fiska til en bara sem seiði ef þú hefur áhuga er að selja stk á 500 kall.
Ef þú ætlar hinsvegar að fara í amerískar síkiliður þá eru þær yfirleitt mikð stærri og plássfrekari. Ég myndi persónulega ekki blanda saman amerískum og Afrískum en það gera það margir samt.
Ef þú ætlar hinsvegar að fara í amerískar síkiliður þá eru þær yfirleitt mikð stærri og plássfrekari. Ég myndi persónulega ekki blanda saman amerískum og Afrískum en það gera það margir samt.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.
kveðja.
Pétur og Guðni.
kveðja.
Pétur og Guðni.