Þetta er semsagt Exo Terra glerbúr, 30x30x45cm, heitir PT-2602 ef þið viljið líta á það eitthvað nánar.
Búrið er aðeins um tveggja mánaða gamalt og í toppstandi. Með fylgir Exo Terra Compact Top lampi sem er gert fyrir þetta módel (vantar reyndar peru í það). Fullkomið fyrir einn til tvo froska og ég veit það fyrir víst að Fiskó á von á froskasendingu á næstu dögum, en að sjálfsögðu má nota þetta fyrir önnur dýr eins og eðlur, snáka eða einhver önnur amphibian dýr og neðsti partur búrsins er vatnsheldur ef dýrin hafa þörf fyrir mikið vatn.
Svona lítur þetta semsagt út af heimasíðu Exo Terra: http://www.exo-terra.com/download/high_ ... rarium.jpg
Verð: 14þús en feel free að bjóða eins og þið viljið
Ef þið hafið áhuga á að koma og skoða er hægt að hafa samband við mig í síma 695-6195 (vinn aðallega kvöldvinnu svo helst um 10-7 á daginn) eða með því að senda póst á lith.erivi@gmail.com .