Heil og sæl öll. Var að velta því fyrir mér hvort að það væri ekki í lagi að hafa par af Firemouth í 96L búri, ég færði parið yfir í 96L búr úr 400L búrinu. Karlinn er afskaplega slappur og liggur eiginlega bara á botninum, en syndir reyndar smá inn á milli, er þetta bara því að ég er að setja hann í nýtt búr eða er búrið hreinlega of lítið?
Búrið er vel cyclað.
Par af firemouth í 96L búri?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Par af firemouth í 96L búri?
400L Ameríkusíkliður o.fl.