Par af firemouth í 96L búri?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Par af firemouth í 96L búri?

Post by Jakob »

Heil og sæl öll. Var að velta því fyrir mér hvort að það væri ekki í lagi að hafa par af Firemouth í 96L búri, ég færði parið yfir í 96L búr úr 400L búrinu. Karlinn er afskaplega slappur og liggur eiginlega bara á botninum, en syndir reyndar smá inn á milli, er þetta bara því að ég er að setja hann í nýtt búr eða er búrið hreinlega of lítið?

Búrið er vel cyclað.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
audun
Posts: 228
Joined: 24 Apr 2008, 00:57

Post by audun »

er það ekki bara of mikið nitrate eða nitrit gibbinn hjá mér fer að láta svona kjánalega ef ´´eg hugsa ekki nóg um vatnsskiptiní búrinu sem er frammi
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég reyni að kaupa test á eftir. Ef að ég kemst.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply