flowerhorn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Mér finnst þetta "flowerhorn" miklu frekar vera Cichlasoma trimaculatum.
og rosalega litlaus
Sjá mynd hérna http://www.lindersson.se/images/Akvariu ... 050116.jpg
og rosalega litlaus
Sjá mynd hérna http://www.lindersson.se/images/Akvariu ... 050116.jpg
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
getur svosem vel verið að þetta sé bara "low-grade" flowerhorn.. það er víst erfitt að segja til um hvort fiskar sem virðast vera trimaculatus séu það virkilega eða einhverskonar flowerhorn hybrid ef ekki er vitað nákvæmlega hvaðan hann kom.
Þessi svör fékk ég þegar ég var að reyna að kyngreina trimaculatus sem ég á (sem er líklega KVK þó mér finnist hann vera karlalegur??).
Hann virðist þó allavega líta meira út sem trimac en flowerhorn.
Þessi svör fékk ég þegar ég var að reyna að kyngreina trimaculatus sem ég á (sem er líklega KVK þó mér finnist hann vera karlalegur??).
Hann virðist þó allavega líta meira út sem trimac en flowerhorn.
það er einmitt gallinn við að setja hybrid á markaðinn, það er ekki hægt að sannreyna "look a like" fiska sem einhverja ákveðna tegund... En þetta kvikindi lítur út eins og trimac fyrir mér, að vísu lit minni en ég er vanur að sjá.
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Hér er mynd af flowerhorninum hans vargs aðeins yngri, þegar ég átti hann:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Þetta er Central ameríku síkliða, flowerhorn er blendingur (hybrid) á milli Amphilophus Cintrinellum og Cichlasoma Trimac, flowerhorn hefur einnig verið blandað við haug af öðrum ameríku síkliðum eins og Blood Parrot (einnig hybrid), Vieja tegundum, Herichtys Cyanoguttatus og Herychtis Carpinte. Síkliðan verður um 35cm og getur verið mjög mismunandi í skapi eftir persónuleika, sumir eru alveg kolvitlausir og sumir frekar rólegir. Eru flokkaðir eftir grades, low grade flowerhorn er lítið blandaðir og líkjast þar með mikið Trimac, high grade hafa meiri lit, eins og flowerhorninn hans Hlyns, einnig hafa verið ræktuð afbrigði eftir litum sem að hafa ýmis nöfn eins og Kampfa.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Vona að þetta hjálpi eitthvað.
400L Ameríkusíkliður o.fl.