flowerhorn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

flowerhorn

Post by Jaguarinn »

er þetta KK eða KVK ?

Image
:)
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Mér finnst þetta "flowerhorn" miklu frekar vera Cichlasoma trimaculatum.
og rosalega litlaus 8)
Sjá mynd hérna http://www.lindersson.se/images/Akvariu ... 050116.jpg
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sammála.
Sennilega KK.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

er þetta þá KK Cichlasoma trimaculatum. dem ég kefti þennan sem flowerhorn. veit eitkver um upplisingar um þennan fisk á íslensku ?
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

getur svosem vel verið að þetta sé bara "low-grade" flowerhorn.. það er víst erfitt að segja til um hvort fiskar sem virðast vera trimaculatus séu það virkilega eða einhverskonar flowerhorn hybrid ef ekki er vitað nákvæmlega hvaðan hann kom.
Þessi svör fékk ég þegar ég var að reyna að kyngreina trimaculatus sem ég á (sem er líklega KVK þó mér finnist hann vera karlalegur??).

Hann virðist þó allavega líta meira út sem trimac en flowerhorn.
-Andri
695-4495

Image
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

það er einmitt gallinn við að setja hybrid á markaðinn, það er ekki hægt að sannreyna "look a like" fiska sem einhverja ákveðna tegund... En þetta kvikindi lítur út eins og trimac fyrir mér, að vísu lit minni en ég er vanur að sjá.
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hérna er minn þegar hann var í 720L búrinu í góðu skapi:
Image

hann var bara alltof grimmur og er búinn að vera einn í 300L búri síðustu mánuði, sýnir ekki lengur svo mikla liti:
Image

En ég fékk þennan fisk hjá Guðmundi og hef fulla trú á að þetta sé the real thing :)
-Andri
695-4495

Image
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Það er líka alltaf spurning hvað fóður maður gefur,botnlag og búrfélaga (eða ekki) :P
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Hér er flowerhorn sem ég á, fallegur en ekki í hæsta gæðaflokki.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hér er mynd af flowerhorninum hans vargs aðeins yngri, þegar ég átti hann:
Image
Image
Image
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er Trimac/Cichlasoma Trimaculatus eða low grade flowerhorn eins og hefur þegar komið fram, mér finnst líklegra að þetta sé Trimac.

Þetta er KK, greining: Enginn svartur blettur á bakugga, langir uggar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mér finnst líklegast að þetta sé flowerhorn ef hann hefur verið fluttur inn og/eða seldur milli manna sem slíkur.
"hreinræktaðir" trimac væru varla seldir sem ódýrir flowerhorn?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:shock:
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það er alveg möguleiki ef að þú hugsar það svoleiðis.
Annars er líka séns á því að manneskja hefur keypt fiskinn í búð, gleymt nafninu, selt hann ónefndann, sú manneskja hefur haldið að þetta væri flowerhorn og selt hann áfram sem slíkan.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Síkliðan wrote:Það er alveg möguleiki ef að þú hugsar það svoleiðis.
Annars er líka séns á því að manneskja hefur keypt fiskinn í búð, gleymt nafninu, selt hann ónefndann, sú manneskja hefur haldið að þetta væri flowerhorn og selt hann áfram sem slíkan.
:wink:
:)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Jaguarinn wrote:veit eitkver um upplisingar um þennan fisk á íslensku ?
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er Central ameríku síkliða, flowerhorn er blendingur (hybrid) á milli Amphilophus Cintrinellum og Cichlasoma Trimac, flowerhorn hefur einnig verið blandað við haug af öðrum ameríku síkliðum eins og Blood Parrot (einnig hybrid), Vieja tegundum, Herichtys Cyanoguttatus og Herychtis Carpinte. Síkliðan verður um 35cm og getur verið mjög mismunandi í skapi eftir persónuleika, sumir eru alveg kolvitlausir og sumir frekar rólegir. Eru flokkaðir eftir grades, low grade flowerhorn er lítið blandaðir og líkjast þar með mikið Trimac, high grade hafa meiri lit, eins og flowerhorninn hans Hlyns, einnig hafa verið ræktuð afbrigði eftir litum sem að hafa ýmis nöfn eins og Kampfa.

Vona að þetta hjálpi eitthvað.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Takk síkliðan :D
:)
Post Reply