Vantar hvítan sand í fiskabúr

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Porto
Posts: 101
Joined: 01 Sep 2009, 11:19
Location: Akureyri

Vantar hvítan sand í fiskabúr

Post by Porto »

Getur einhver leiðbeint mér hvar ég get nálgast hvítan sand í fiskabúr?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég fékk mjög góðan hvítan sand í Dýragarðinum, frá Akvastabil. Hann er svo hreinn að það er hægt að hella honum beint útí.
Annars er líka hægt að fá hvítan pool flilter sand t.d. í Poulsen.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

En besta verðið á ljósum fínum sandi er í Poulsen.
Reyndar þykir mér ljós sandur hundleiðinlegur, það sést allt of vel á honum drulla og þörungur og margir fiska sýna aldrei almennilega liti í honum.
User avatar
Porto
Posts: 101
Joined: 01 Sep 2009, 11:19
Location: Akureyri

Post by Porto »

Nú okey, vissi það ekki...takk samt fyrir að láta mig vita hvar ég get fengið hvítan sand. Langar þó til þess að litirnir í fiskunum fái að blómstra svo að ég skipti örugglega bara yfir í grófan marglitan sand.
Post Reply