Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 04 Apr 2009, 22:20
jaguaranir eru komnir í hriggningar stuð, þaug hrina hjá mér á svona 3 vkina fresti
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 04 Apr 2009, 22:29
Jaguarinn wrote: sæll ég sá áðan að jaguar kallin er alveg að rústa kelluni (nei hann er að íta heni í burtu) hvað er að gerast ?
hugsanlega bara gredda.
minn karl barði kerluna stundum smá þegar hann var í hrygningarstuði og kerlan gaf þá eftir, eftir smá tusk.
-Andri
695-4495
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 05 Apr 2009, 14:14
Flott myndin af óskarnum, falleg Vieja.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Atli
Posts: 225 Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík
Post
by Atli » 06 Apr 2009, 18:22
ég tók eftir því að búrið hjá þér er skakt, eða svo vildi ég dæma af heildarmynd búrsins. Yfirborð vatnsins í búrinu er skakt miðað við toppramman á búrinu. Þú mættir skoða hvort að standurinn eða skápurinn undir búrinu sé allveg örugglega lárétt. Þú ættir að geta fundið þetta út með hallamáli. Annars er þetta prýðilegasta búr og vona ég að þú haldir bara góðu búri uppi í framhaldi.
----
En eftir smá betri athugun þá sá ég að þú hafðir skrifað að gólfið hjá þér sé skakt og ég tók ekki eftir því! - En hví ekki að reyna að finna búrinu betri stað á sléttum fleti?!
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 06 Apr 2009, 19:21
já ég finn bara ekki betri stað í herbiginu bínu ég er með 400l,3 30 lítra búr og 1 54l búr ég er að spá i að færa það í stofuna
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 08 Apr 2009, 12:03
Jæja þá er Jaguar parið búið að hriggna. Ég skal koma með myndir á eftir
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 08 Apr 2009, 14:00
jæja ég þurti að færa Flowerhorn í annað búr hann var að stúta 1 oskoronum
LucasLogi
Posts: 272 Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík
Post
by LucasLogi » 08 Apr 2009, 21:19
oscarnir eru glæsilegir ég er mjög hrifinn af þeim. Hvað eru þeir í cm?
60l guppy
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 08 Apr 2009, 21:21
Jaguarinn wrote: jæja ég þurti að færa Flowerhorn í annað búr hann var að stúta 1 oskoronum
Ég er ekkert hissa á því, Flowerhorn hafa einhverja smá geðveilu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 16 Apr 2009, 21:30
jæja þá eru seiðin orðin frísinda skom ég er með 20l búr sem ég læt hjá jaguoronum ofaní sem ég hef altaf gert í búrinu er loftdæla, hitari og dæla en seiðin drepast altaf hvað er ég að gera rangt ?
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 16 Apr 2009, 21:33
skipta oft um vatn, á hverjum degi 30-50%, gefa þeim eitthvað smátt, ertu að gera það?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 16 Apr 2009, 21:39
ég skifti sona um 20% af vati
,ég mil þurfóður mjög smát til seiðana og þaug borða það alveg nema þaug drebast altaf
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 16 Apr 2009, 22:29
Láta slatta af fiskum, og leyfa parinu að sjá um seiðin sjálf.
Það er allavega það sem að ég ætla að gera.
Hafa Jaguar parið.
Kannski 1-2 fiska auka eins og Convict og Firemouth, en ekki til lengdar samt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 17 Apr 2009, 14:11
já en mér finst ekkert flott að hafa fáa fiska í búri
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 17 Aug 2009, 23:38
jæja hér er ní mynd af búrinu
og ég er með þessa fiska í búrinu
2 Jaguar(Parachromis managuensis)
1 Black Belt(Vieja maculicauda)
1 Flowerhorn(Cichlasoma)
2 Plecostomus
2 Red Pacu
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 18 Aug 2009, 15:05
ég var að fá 1 stk African Knifefish og Reed Fish
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 18 Aug 2009, 18:18
Ég held að Ropefish væru fljótir að hverfa ofan í Jaguar.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 18 Aug 2009, 18:23
já veistu ég helt að þeir séu búnir að borða hann
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 05 Sep 2009, 15:09
fallegir fiskar
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 05 Sep 2009, 15:26
Takk. en einsog þið sjáið á myndonum er allt í þörunig sem er ekki gott. ég er búinn að minka ljósatíman um nokkra tíma og þetta er alt að lagast
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 05 Sep 2009, 15:29
er jaguar karlinn svona mikið að slást ?
-Andri
695-4495
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 05 Sep 2009, 16:41
nei þaug voru að ní búinn að hriggna þanig að hann var bara að verja seiðin
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 05 Sep 2009, 16:49
í búrinu núna eru þessir
2 Jaguar(Parachromis managuensis)
1 Black Belt(Vieja maculicauda)
1 Cichlasoma trimaculatum.
2 Plecostomus
1 gibbi
Last edited by
Jaguarinn on 09 Sep 2009, 21:48, edited 1 time in total.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 05 Sep 2009, 23:34
Gullfalleg Vieja, væri gaman að hafa búr fullt af Viejum.
Eru Jaguarnir vel tenntir? Ég er með 5 stk. frá þessu pari, stærsti fiskurinn um 15 cm og er orðinn semi tenntur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 05 Sep 2009, 23:48
ég henti ofaní búrið 5 Vieja synspila fyrir um viku síðan átti að vera fóður en eingin hefur áhuga á þéim,þær eru svona frá 4-6 cm
diddi
Posts: 663 Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:
Post
by diddi » 06 Sep 2009, 02:08
vá hvað búrið virkar lítið með þessa durga í. en á ekkert að setja bakrunn í búrið ?
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 06 Sep 2009, 19:11
jæja hér kemur ný mynd af búrinu
hvernig finst ikkur ?