1/2 tonn
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Jiiihaaaa... strippaði í gærkvöldi og fékk 7 falleg seiði þar sem kviðpokinn var að mestu horfinn. Ég átti ekki von á þetta mörgum seiðum þar sem hrygnan er frekar lítil. En, þau fóru í fóstur í gær og eiga vonandi eftir að dafna vel.
Tók einhverjar myndir sem ég set inn næst þegar ég nenni að taka vélina upp úr töskunni.
Tók einhverjar myndir sem ég set inn næst þegar ég nenni að taka vélina upp úr töskunni.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Það var ekki mjög ánægjuleg heimkoman hjá mér á fimmtudag.
Eftir að hafa eytt nóttinni í flugvél með grenjandi krökkum (tilheyrðu ekki mér) og ekkert getað sofið rauk ég auðvitað strax á búrin.
Ég fann strax skrítna lykt og eftir að hafa kveikt ljósið sá ég dauða frontu og vatnið var afskaplega skítugt. Eftir að hafa skoðað betur fann ég aðra og svo aðra til.
Ég var ekki heima í viku svo litla skottan mín kom heim til að gefa og gerði það af bestu samvisku nema hvað fiskarnir átu ekki neitt og allt fóðrið sökk óetið til botns og það varð þvílík mengun.
Ég fór strax í vatnsskipti og þá flaut önnur upp!
Semsagt 4 dauðar frontur. En það er nóg til! Nú þarf ég bara að gefa þeim graðpillur og fá þær til að gera dodo
Eftir að hafa eytt nóttinni í flugvél með grenjandi krökkum (tilheyrðu ekki mér) og ekkert getað sofið rauk ég auðvitað strax á búrin.
Ég fann strax skrítna lykt og eftir að hafa kveikt ljósið sá ég dauða frontu og vatnið var afskaplega skítugt. Eftir að hafa skoðað betur fann ég aðra og svo aðra til.
Ég var ekki heima í viku svo litla skottan mín kom heim til að gefa og gerði það af bestu samvisku nema hvað fiskarnir átu ekki neitt og allt fóðrið sökk óetið til botns og það varð þvílík mengun.
Ég fór strax í vatnsskipti og þá flaut önnur upp!
Semsagt 4 dauðar frontur. En það er nóg til! Nú þarf ég bara að gefa þeim graðpillur og fá þær til að gera dodo
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Ég set Barry ekki á nema karlinn minn sé ekki heima, hann verður alveg spól....Eiki wrote:Djöfull hlýtur þetta að hafa verið fúllt, vonandi
að þær skelli sér bráðlega í hrigningu,
skelltu bara Barry White á fóninn..
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Þess má til gamans geta að Eiríkur er mikill Barry White aðdáandi, sem hefur leitt til þess að í dag keyrir hann um á 7 manna fjölskyldubíl!. Þannig að BW er afar örvandi!!.Ásta wrote:Ég set Barry ekki á nema karlinn minn sé ekki heima, hann verður alveg spól....Eiki wrote:Djöfull hlýtur þetta að hafa verið fúllt, vonandi
að þær skelli sér bráðlega í hrigningu,
skelltu bara Barry White á fóninn..
Ace Ventura Islandicus
Það væri gaman að fá að sjá seiðin aftur núna keli, hafa þau tekið kipp?
Ég er með kerlu sem er alveg að detta í seiði, hef séð dökkt uppí henni en held að hún sé líka með hrogn þannig að ég ætla að láta hana vera þangað til fram yfir helgi.
Tók nokkrar myndir áðan, hef verið virkilega löt í myndum:
Þessi seinasta er nú ekki upp á marga fiska en liturinn er flottur.
Ég er með kerlu sem er alveg að detta í seiði, hef séð dökkt uppí henni en held að hún sé líka með hrogn þannig að ég ætla að láta hana vera þangað til fram yfir helgi.
Tók nokkrar myndir áðan, hef verið virkilega löt í myndum:
Þessi seinasta er nú ekki upp á marga fiska en liturinn er flottur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Skal redda myndum á morgun (ef ég man ) Það er slökkt í seiðabúrinu núna.
Ég hef aðeins minnkað matargjöfina í seiðin, þau fá bara 1-2x á dag eins og er. Tek mig á og dæli aðeins betur í þau
Ég hef aðeins minnkað matargjöfina í seiðin, þau fá bara 1-2x á dag eins og er. Tek mig á og dæli aðeins betur í þau
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hálf klénar myndir, en ég ákvað að henda þeim inn áður en ég gleymdi þessum þræði
Er ekki viss með stærð, kannski 5cm? Mér finnst þær vera farnar að hægja á sér, spurning hvort það sé bara mér að kenna útaf því að ég gef þeim bara 1-2x á dag orðið. Þær fá þó blóðorma næstum daglega.
Er ekki viss með stærð, kannski 5cm? Mér finnst þær vera farnar að hægja á sér, spurning hvort það sé bara mér að kenna útaf því að ég gef þeim bara 1-2x á dag orðið. Þær fá þó blóðorma næstum daglega.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net