Jæja, í gær hrygndi eitt diskusa par hjá mér og svo núna í kvöld hryngdi annað par. það sem kom mest á óvart er að þau hryngdu næstum á sama tíma og á sama stað sitt hvoru megin í búrinu.
Fyrri hrygning
Par
Seinni hrygning
Foreldrar
Allt að gerast
Í fyrri hrygningunni átu foreldrarnir öll eggin sín eftir sólahring eða svo.
Fyrra parið hefur hrygnt margoft hjá mér, en alltaf étið. Seinna parið er gaman að sjá hrygna, þetta er sama tegundin og ætti að koma flott undan þeim.