Ég er með hornsíli í 300l fiskabúri ásamt skalla, gubby,black molly,neontetrum,rasborum,búsknef,bótíum og platty.
og virðist það ganga mjög vel.
hornsílin fóru að taka fóður eftir 2 daga .
ég gæti alveg trúað því að hornsíli gætu lifað góðu lífi í þónokkuð heitu vatni. Það er heitur lækur á hornströndum, um 25-30 gráður heitur og það var allt morandi í hornsílum, mjög stórum, hellingur af seiðum út um allt. Karlarnir voru áberandi fallegir, stórir og litmiklir með heiðblá augu. maður gat dundað sér allan daginn ofaní læknum að veiða þau.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ég hef haldið stórum hornsílum í 3 mánuði en það er eitt virkilega s´læmt við þau finnst mér að þau eru oft með hvíta feita orma í maganum og eru gjörn á að fá hvítblettaveiki
audun wrote:ég hef haldið stórum hornsílum í 3 mánuði en það er eitt virkilega s´læmt við þau finnst mér að þau eru oft með hvíta feita orma í maganum og eru gjörn á að fá hvítblettaveiki
hornsíli eiga að geta lifað við stofu hita. helsta ástæða að þau drepasthjá krökkum eru að það eru 100 sílií 2L flösku og þau skipta aldrei um vatn eða með loftdælu.
fyrir 2 árum fékk ég 1 hornsíli úr tjörninni í rvk og setti í 27 gráðu heitt ferskvatns fiskabúr og það drapst samstundis , veit ekki af hverju, gæti verið að efnasamsetningin í tjörninni sé allt öðruvísi
siamesegiantcarp wrote:fyrir 2 árum fékk ég 1 hornsíli úr tjörninni í rvk og setti í 27 gráðu heitt ferskvatns fiskabúr og það drapst samstundis , veit ekki af hverju, gæti verið að efnasamsetningin í tjörninni sé allt öðruvísi