600 Lítra búr með 7 Randa Frontosum

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

600 Lítra búr með 7 Randa Frontosum

Post by Squinchy »

Þá eru Diskusarnir komnir upp úr og Fronturnar í :), þetta eru 7 randa Frontosur frá 6 til 11sm fiskar

Búrið er 600 lítra með 2x Rena Xp3 tunnudælum og sér smíðuðu lagna og vatnskipti kerfi sem tunnudælurnar tengjast við

Image
Image
Þvældist ein 6 randa með, skila henna fljótlega (Er í bakgrunninum hér fyrir ofan)
Image
Image

Hef búrið hliðina á vinnuborðinu mínu þannig að ég get horft á þær tímunum saman :D
Platan og hurðirnar á skápnum orðnar svartar :)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fínar frontur!


Hver smíðaði rammann á búrið annars? Ég fíla þetta lúkk, maður þarf að skoða þetta þegar maður flytur í stærra húsnæði og ætlar að smíða sér búr :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Satt að segja hef ég ekki hugmynd um hver smíðaði þennan ramma, keypti búrið notað og sá kall smíðaði þetta búr með kunningja sínum sem gerði fyrir hann ramman og grindina í standinn
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Magnað, hvað eru þær margar? Eru þetta þessar sem að voru niðri í búð hjá þér?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þær eru 13 eða 14, já þær voru í dýralíf
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Nett búr, varstu bara að fá það? Er skápurinn sérsmíðaður? Lítur út fyrir að vera nokkuð flottur.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Rosalega flottar Frontur og búr. 8)
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Rosa öfund hérna megin. Gríðarlega fallegir fiskar :góður:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sven: neinei er búinn að eiga þetta búr í nokkur ár, allt sérsmíðað

Takk Eiki og henry :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Flottar!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Krútt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Uss.. Þú og Einval eruð búnir að ná að gera mig alveg spólvitlausan. Langar svo mikið í Frontósur...
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þá er ekkert annað en að skella sér!!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Nákvæmlega!
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Á ekki nema 128L búr sem er laust.. Þyrfti að vera svona 3x stærra fyrir frontur :/
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

mjög flottar hjá þér. halda þær þessum gula lit þegar þær stækka
skrifaði áður sem big red
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Halda gula litnum kíktu á þetta.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=7990
Jökull veistu hvort Kigoma sé til í einhveri búð núna ?
Last edited by Eiki on 10 Sep 2009, 18:26, edited 1 time in total.
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

ok flott. það verður gaman að fylgjast með þessum
skrifaði áður sem big red
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hef bara aldrei séð kigoma hérna áður á landinu þannig að ég tel litlar líkur á því að þær séu í eitthverjum búðum núna enda 2x dýrari í innkaupum svo flestir taka bara venjulegu myndi ég halda
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hafi fólk áhuga myndu þær seljast VÆRU ÞÆR TIL. Það hefur alveg sýnt sig að fólk er að eyða miklum peningum í fiska sem það hefur virkilegan áhuga á.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Ásta wrote:Hafi fólk áhuga myndu þær seljast VÆRU ÞÆR TIL. Það hefur alveg sýnt sig að fólk er að eyða miklum peningum í fiska sem það hefur virkilegan áhuga á.
Sanmála, eyddi miklum peningum í þetta sjálfur. Kigoma var til hér fyrir mörgum árum sá svoleiðis hér, gætu leynst einhverstaðar ??
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

hvernig gengur með fronturnar ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Bara mjög vel nokkrar búnar að stækka smá , er búinn að breyta aðeins til í búrinu, þarf að fara dusta rykið af myndavélinni og setja inn myndir :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Squinchy wrote:Bara mjög vel nokkrar búnar að stækka smá , er búinn að breyta aðeins til í búrinu, þarf að fara dusta rykið af myndavélinni og setja inn myndir :)
Dustaðu Squinchy dustaðu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Það gengur ekkert að ná ásættanlegum myndum af búrinu, endurspegluninn af sjáfarbúrinu er svo svakaleg :D, en það er á leiðinni fram í stofu þannig að vonandi fer ég að geta myndaðbúrið, en ég tók smá myndband af fóðruninni áðan
http://www.youtube.com/watch?v=zAUyuxVfreM
Kv. Jökull
Dyralif.is
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Gaman að sjá að fronturnar, mjög flottar.
Hvað varstu að gefa þeim að borða þarna í myndbandinu ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Takk :), er að gefa þeim þetta fóður http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... =f%F3%F0ur
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

flottar
Last edited by Einval on 31 Mar 2010, 23:02, edited 1 time in total.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Einval wrote:á að ser fa einhvert teg/ abrigði með til dæmis.Ikola eða Kigoma :?:
Þessar frontur sem squinchy er með eru Kigoma,
7 randa frontur = Kigoma
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

þetta er ofsalega flott, ljóskan ég vissi ekki að það væru til mörg afbrigði af Frontum... alltaf er ég að læra eitthvað nýtt.

gaman verður að sjá fleiri myndir.. 8)
Post Reply