Er þetta SAE

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Elloff
Posts: 86
Joined: 29 Jun 2008, 16:13

Er þetta SAE

Post by Elloff »

Image

Hvað segja sérfræðingarnir?
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

nei, ég myndi gíska á að þetta væri thai flying fox
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

líkist mjög Flying fox eða False SAE.

SAE er með svarta rönd frá nösum og alla leiðina í endan á sporðinum.
hérna er fínasta síða um þetta http://www.petresources.net/fish/article/sae.html
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply