gubby var að fá
gubby var að fá
sælir allir ég var að fá 20l búr á 7000 kall með öllu þanig að ég var að spá hvort eikver veri með einkveja fiska til sölu eða gefins eða hugmindir um góða fiska fyrir mig?
höskuldur ægir gudmmundsson
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
liggur við bara gullfisk í þessa stærð af búri finnst þetta vera frekar lítið fyrir nokkuð annað, þar sem flestir fiskar þurfa 60L búr eða stærra og þar með talið litlir fiskar eins og gúbbý og þessháttar og t.d neon tetrur sem eru mjög litlar þurfa að minnsta kosti 40L samkvæmt síðu sem ég fer oft eftir Fólk er reyndar hérna með einhverja smáa gotfiska og tetrur í svona 20L búrum en ég veit ekki hvað þær tegundir heita
200L Green terror búr
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Það er nú algengur misskilningur að fólk geti verið með gullfiska í svona litlum búrum. Gullfiskur þarf minnst 30L hver, enda mjög subbulegir við át, vilja synda mikið, og ná sæmilegri stærð. Ég myndi nú bara skella einum flottum bardagakalli í þetta búr og kannski rækju og plöntum eða eitthvað í þá veru.