360Lt Byrjar á Bls 2

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ertu þá að meina sem sest á LR og þirlast síðan upp ef hreift er við því ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er ekki að hreifa mikið við því en stundum spitist ryk útur holum á því ??:S

ef ég lyfti því þá hrinur allveg hellingur úr sumum steinunum.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þá er þetta setlag

Getur minnkað þetta með því að taka Kalkúna sprautu (Turkey baster) filla hana af vatni úr búrinu og sprauta á LR til að fá þetta út í vatnið, svo setur þú filter bómull í filterinn til að ná þessu úr vatninu, gott að gera þetta svona 1x í mánuði
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég lenti svosem í þessu þegar ég setti búrið mitt upp, en ég er ekki með neina bómull og þetta bara "settist" og er til friðs nema þegar ég hreyfi eitthvað, þá er búrið gruggugt í nokkra klukkutíma. Ég er með 600l/klst powerhead í 30l búri. Ekkert filter media.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þá er white clow 90% dauður :cry:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

gerði mér ferð uppá skaga á sunnudagin að ná í sjó.
er hættur að kaupa salt.
bara rugl að vera basla með það.

allt annað að sjá kóralana.
white clow sennilega stein dauður,kanski 1-4 polypar lifandi enþá.

skrítið þar sem ég er með 2 harða kórala og þeir eru að plumma sig fínt.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

fann tvo 3mm turban snails í búrinu mínu svo að þetta virðist hafa hepnast hjá honum þegar hann slepti hrognonum :D
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Hydropora
Image

aðeins að slima eftir að ég var að vesenast í skimmerinum.
Image


Jæja hver getur Sagt mér hvaða kórall þetta er?.
Image
Image

Mushroom
Image
Man ekki nafnið :oops:
Image

Dauður white clow :cry:
Reyndar þegar ég var að hreinsa steinin þá er eins og það sé harður kórall yfir allan steinin með hvítum holsepum?.
Image

og sennilega framtíðar búrið undir saltið efa ég næ ekki að losna við red sea búrið.
ps Kostaði 20þ með 10kg Lr og 100kg Live sandi :lol:
Image
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

kostaði búrið 20þús? :shock:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já kallin.
svona er það að bara bjóða :lol:
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

vá það er ekki neitt :O, er þetta 240ltr eða ?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

360
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

já sæll ennþá betra maður, ekki slæmur díll þarna (ekki fyrir þig) :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

kórallinn sem þú þekktir ekki er hugsanlega turbinaria.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hann er harður viðkomu og blás sig út þegar honum líður vel
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Sennilega kaup ársins hér á ferð. Og lok með sæmilegum ljósum í þessu?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já ókey,hélt að þú værir að tala um
Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nei ekkert lok, var með hat og Mh lýsingu sá sem átti búrið.
ætla smíða nýjan hatt eða kaupa flotta kastara.


Hríngdi og tékkaði hvað það kostar í Dýrarikinu.viltu giska?



lok með 2 t8 perum 100þ kall..... :lol:
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Er þetta MP búr s.s.?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Eheim
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Nú er ég byrjaður að færa kröfu hörðustu kóralana í 360 lítra búrið.
Nítrate magnið í því er minna en í 130lt búrinu...

grouperinn er orðin það spakur að hann leifir manni að klappa sér.
þess á milli þikist hann ráðast á mann :lol:

búin að skélla 400 perunni yfir stærra búrið og setja 2 t8 perustæði og ballastir á það.

er líka búin að fá Nýjar 20k 150w DE mh perur.er bara að hugsa hvort ég eigi ekki að býða með að setja þær í og kaupa sæmilega pendant fyrir þær.

svo er ég komin með Atlantic Animoniu sem gerir ekkir annað en að étta og reyna stinga mig :S
frekar erfit að hreifa sig í þessu litla búri á þess að rekast í hana.
sem betur fer nær hún ekki að stínga í gegnum húðina.(held ég)..

nú verð ég bara að reyna losna við red sea búrið svo ég geti fjárfest í 1-2 sæmilegu Tunnudælum.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image
Image

allt komið yfir í 360 lt
nú vantar bara Góða Tunnudælu.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

góð tunnudæla komin...
fluval fx5

bara passar ekki inní skápin :C
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Image
Image
Image
Image
Image
Image





flass
Image



No flass
Image
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr :)
:)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Klassískt sjávarbúr - engir fiskar bara grjóthrúgur. :-)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Vargur wrote:Klassískt sjávarbúr - engir fiskar bara grjóthrúgur. :-)
eingir fiskar?
það er eitt verðandi monster þarna oní....

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er hann eitthvað á ferðinni?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já reyndar hann er 24/7 að fylgjast með manni og syndir eftir manni og betlar mat.

svo þegar maður kemur nær þá bakkar hann og og horfir á mann með tárin í augunum :lol:

en ef þú kemur með eithverja hluti sem hann þekkir ekki eins og tld myndavél þá verður hann hræddur/Brjál.

hann tildæmis þekkir orðið boxið sem ég geymi rækjurnar í og eru alltaf læti leið og hann sér það :lol:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mála bakið svart :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply