Kveldið
Er hægt að hafa convikt par eða karl með minni síkliðum eins og kribbum? Við erum að tala um tæplega 100lítra búr með 2 hellum í sitthvorum enda, stórum helli í miðju og 2 gerviplöntum í sitthvorum enda við stóra hellinn í miðju.
Sennilega betra að vera bara með stakan karl en var að velta fyrir mér hvort þetta væri hægt, tek það reyndar fram að convikt parið er nú þegar í búrinu og virðist vera búið að taka undir sig hægri helming búrsins og nýtir helli þar grimmt, en lítið vinstra megin.
Enda conviktarnir á að drepa minni síkliðurnar? Það eru 2 sverðdragarar litlir einnig í búrinu fyrir, eldhali og 2 ancistrur, allt virðist vera friðsamt eins og er allavega, og jú það er ein bótía um 6cm þarna líka
kveðja,
Karl Jóhann
Convikt með minni síkliðum?
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
- Posts: 34
- Joined: 16 Jul 2009, 06:28