Hvað eruð þið að gefa afrísku síkliðunum ykkar? Ég keypti New Life Spectrum mat af netinu um daginn, spjallsíður úti í heimi mæla mikið með honum. Hann reyndist mjög vel en núna er hann búinn... með hverju mælið þið?
kv,
sæmi
afrískar síkliður - matur ??
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
takk kærlega fyrir skjót svör
Ég er með svo mikið sem -
Red Empress
Lithobates
Taiwan Reef
Yellow Lab
Viktoríur - Pundamilia nyererei
Aul Eureka
Fryeri
Ég keypti einmitt tvær tegundir frá Tetra í dag...
önnur er Tetra complete food - special food sticks, ég er enganvegin að fíla hann vegna þess að þetta eru svo stórir kögglar... þeir taka þetta upp í sig og svo hrækja þeir þessu og leifarnar dreifast um allt búr :S
hin er Tetra Pro skífur... hann er fínn fyrir seiðin og minni fiskana en í minni kantinum fyrir stærri gaurana...
Ég er með svo mikið sem -
Red Empress
Lithobates
Taiwan Reef
Yellow Lab
Viktoríur - Pundamilia nyererei
Aul Eureka
Fryeri
Ég keypti einmitt tvær tegundir frá Tetra í dag...
önnur er Tetra complete food - special food sticks, ég er enganvegin að fíla hann vegna þess að þetta eru svo stórir kögglar... þeir taka þetta upp í sig og svo hrækja þeir þessu og leifarnar dreifast um allt búr :S
hin er Tetra Pro skífur... hann er fínn fyrir seiðin og minni fiskana en í minni kantinum fyrir stærri gaurana...