Þessir "mini" skalar sem þú sérð út í búð eru ungir skalar sem eiga eftir að verða 15cm. Litlir Skalar geta aðeins verið í 54L búri tímabundið en þurfa allavega 200-240L búr, þá kannski 2-4 saman. Ef þeir eru hafðir í of litlum eða of lágum búrum, þá afmyndast þeir, verða bognir, búkurinn gæti hætt að stækka en augað heldur áfram að stækka.. og það er ekki fallegt að sjá.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
þá sleppi ég þeim en er að reyna að finna eitthverja flotta fiska til að setja í fiskabúrið mitt.... er með 5 gúbbífiska, eina ryksugu og 6 litla eplasnigla (eiga eftir að verða stærri).
Apistogramma Agassizii eða Apistogramma cacatuoides mjög flottir
ég er með par af báðum og er að reina ná upp seiðum frá þeim, agassizii er búin að hrigna 4 sinnum en ekki virkað enn Þá voru miklu fleirri fiskar með þeim núna eru þau bara ein með 5x pigmy corydoras þannig að ég vona að ég fái frá þeim fljótlega, enn cacatuoides er ekki enn búinn að hrigna geri það kannski ekki alveg strax eru soldið smá enn þá