Dæla

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Dæla

Post by diddi »

það fylgi svona dæla með búrinu sem ég var að kaupa. Var að pæla í hvað er hægt að nota svona dælu?


Image
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

hversu stórt er búrið sem þú varst að kaupa? Verður það með sump? Sérðu einhversstaðar týpunúmerið á dælunn? 1260?
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Sven wrote:hversu stórt er búrið sem þú varst að kaupa? Verður það með sump? Sérðu einhversstaðar týpunúmerið á dælunn? 1260?
þetta er 128ltr akvastabil. týpunúmerið er 1060 og hún dælir 38ltr á min. og nei engin plön um sump
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þessi dæla er fín í sump eða hugsanlega sem powerhead. Hún er þó alltof öflug fyrir þetta búr.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply