Salvini sér um þennan málflokk í mínu búri enda eini fiskurinn sem er með greinileggt afmarkað svæði og það fer bara eftir dagsforminu hverjir mega þvælast um þær slóðir.
Brichardi parið sem ég var með í gamla sá alveg um það að leggja undir sig allt búrið (þó að þeir væru minnstir) og sá eini sem hafði eitthvað í þá að segja var kk brúsknefur sem var 2 x stærri en þeir :p
convict seiðin mín tvö ráða hreinlega litla búrinu mínu maingano fiskarnir byrjuðu að hrella þá fyrst en svo fór stærra convict seiðið að narta til baka og núna eru maingoarnir mikið í felum en convictarnir á iði um allt búr
~*Vigdís*~ wrote:svona afþví að ég er með tiltölulega ,,rólegt" búr þá er það bara
SAE gæjinn/gellan mín
Kolklikkuð tekur dvergsíkliðurnar og diskusana í nefið
Birkir wrote:Salvini sér um þennan málflokk í mínu búri enda eini fiskurinn sem er með greinileggt afmarkað svæði og það fer bara eftir dagsforminu hverjir mega þvælast um þær slóðir.
Tek undir þetta hjá Birkir. Er með átta stykki Salvini en það er eitt par sem stjórna öllu i búrinu hjá mér.
En annars þrælflottur og skemtilegur fiskur.
kvikindið heldur hárþörungi alveg niðri, tími ekki að missa villingin,
hef verið að spá í að bæta fleirum við og vonast til að það verði meira bögg
innan tegundarinnar eftir það