Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 13 Sep 2009, 21:57
get ég verið með 1par af Blue Acara + 1par af Firemouth + einhverja convict í 180 L?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 13 Sep 2009, 22:17
Varla, ég mundi frekar vera með 1kk af Blue acara, 1kk af Firemouth, 1 kk af convict. Pör taka mikið pláss. Ég mundi ekki setja Firemouth parið mitt í minna en 200L með öðrum síkliðum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 13 Sep 2009, 23:01
mig langar samt að vera með fleiri en 3 fiska
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 13 Sep 2009, 23:03
ég er bara með 4 sikliður í mínu 400l búri
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 13 Sep 2009, 23:07
ertu með mikinn gróður?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 13 Sep 2009, 23:08
GUðjónB. wrote: mig langar samt að vera með fleiri en 3 fiska
Ef þig langar í fleiri fiska þá er stærra búr málið eða fiskar sem hæfa búrinu.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 13 Sep 2009, 23:11
hvað haldið þði að ég eigi að fá mér ?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 14 Sep 2009, 07:03
Dvergsíkliður væru mjög flottar í þessu búri, þær eru flestar ameríku síkliður.
Þú gætir haft tegundir eins og Microgeophagus Ramirezi, Apistogramma Cacatuoides, Apistrogramma Agassizi. Og haft slatta af gróðri.
Ég er bara með 4 síkliður í mínu 400L búri, sú stærsta er 15cm.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Jaguarinn
Posts: 1141 Joined: 20 Oct 2007, 16:07
Post
by Jaguarinn » 14 Sep 2009, 17:09
GUðjónB. wrote: ertu með mikinn gróður?
neip eingan gróður
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 15 Sep 2009, 16:59
já ég var búinn að skoða myndirna af búrinu þínu... það er flott...
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L