Ég keypti mér tvo gullfiska og allt sem fylgir þeim á föstudaginn. Búin að nefna þá og allt, þeir eiga enn eftir að stækka, koma frá Selfossi og eru búnir að ferðast mikið á þessum tveimur dögum sem ég hef átt þá.
En annar, Emilíana Dalla, hún er svona hvít einhvernveginn, hún syndir venjulega, stundum á hún það til að syna svolítið hallandi og stundum á bakinu og meira að segja stundum fer hún í hringi!
Langaði bara að spyrja hvort að það væri eðlilegt?
