Nýr fiskaeigandi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Róslín
Posts: 4
Joined: 13 Sep 2009, 23:33
Location: Hornafjörður
Contact:

Nýr fiskaeigandi

Post by Róslín »

Hæ!
Ég keypti mér tvo gullfiska og allt sem fylgir þeim á föstudaginn. Búin að nefna þá og allt, þeir eiga enn eftir að stækka, koma frá Selfossi og eru búnir að ferðast mikið á þessum tveimur dögum sem ég hef átt þá.

En annar, Emilíana Dalla, hún er svona hvít einhvernveginn, hún syndir venjulega, stundum á hún það til að syna svolítið hallandi og stundum á bakinu og meira að segja stundum fer hún í hringi!

Langaði bara að spyrja hvort að það væri eðlilegt? :lol:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei, líklega eitthvað loftmagavesen.
Þekki það ekki af eigin reynslu en þetta hefur komið upp hérna öðru hverju.
Getur séð ráð hér:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=702

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=4379

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5472
-Andri
695-4495

Image
Róslín
Posts: 4
Joined: 13 Sep 2009, 23:33
Location: Hornafjörður
Contact:

Post by Róslín »

Heyrðu takk fyrir þetta!

Ég hugsa að ég fái bara lánað kassabúr með dælu, kúlubúr eru greinilega ekki holl fyrir litlu skinnin!

En þú getur þá örugglega sagt mér hvernig fóður sekkur á botninn? (eða nægir að bleyta þurrfóðrið?)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þú tekur smá fóður og dýfir því í vatnið og sleppir....
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply