Jæja nú er þannig fyrir mér komið að eplasniglarnir mínir eru að hryggna á fullu. Búrið er orðið fullt af litlum eplabörnum en vandamálið er bara að mig langar ekkert í svona marga.
Það sem mig langaði að vita er hvort brúsknefjar myndu duga til að stemma við plágunni eða hvort það þyrfti öflugri sniglaætur eins og Bótíur á þetta ?
Það hljóta fleiri að hafa lent í þessum aðstæðum
Eplaungar til vandræða
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Eplaungar til vandræða
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
til að sporna við eplasniglum er líka ágætis lausn að taka hrognaklasana um leið og þeir birtast.. Ancistrur duga ekki á eplasnigla.. gætir verið duglegur einn daginn og tekið upp dágóðan slatta af sniglunum eða jafnvel fengið þér eina bótíu til að vinna verkið fyrir þig.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L