Co2 og loftsteinn

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Co2 og loftsteinn

Post by Bambusrækjan »

Ég er að velta fyrir mér hvort það sé í lagi að hafa loftstein í búri með co2 kerfi. Þ.e.a.s munu loftbólurnar eyða burt Co2 í vatninu ??.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Já að það sé í lagi , eða Já loftbólurnar eyða Co2 úr vatninu ?
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Hehe. Já, loftsteinninn er að fara að ýta kolsýrunni úr vatninu.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

DAMN :P
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Basically þá viltu hafa sem minnsta hreyfingu á yfirborðinu í búrinu á meðan þú ert að setja co2 í það.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Hmm , það myndast alltaf smá viðbjóður á yfirborðinu ef það hreyfist lítið. Eru kannski einhver ráð að halda því hreinu án þess að hafa hreyfingu á því ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það eru til einhverjir aquarium surface cleaners, veit þó ekki hvort þeir fáist hérlendis.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Síkliðan wrote:Það eru til einhverjir aquarium surface cleaners, veit þó ekki hvort þeir fáist hérlendis.
Þeir gera það sama, hreyfa yfirborðið :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

svo eru líka sumir fiskar sem halda yfirborðinu hreinu, perlugúramarnir sjá um það hjá mér og plattyinn hjálpar þeim við það
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Molly eru líka duglegir í yfirborðinu.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þú getur haft loftdæluna á timer og látið hana bara vera í gangi á nóttunni, virkar fínt. Láta hana bara slökkva á sér svona 2 tímum áður en það kviknar á ljósunum þannig að kolsýran nái að byggjast upp aftur áður en það kviknar á ljósunum.
Ertu annars með DIY eða á kút?
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

ég er með kút . svaka fínt kerfi tölvustýrt og allt. Ég keypti mér straum dælu til að hreinsa yfirborðið og ætlaði að keyra loftstein líka.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú getur keyrt loftsteininn á næturnar til þess að hreyfa yfirborðið, þegar það er slökkt á co2. Svo slekkurðu á loftsteininum þegar co2 fer í gang.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

hvar fékkst annars kerfið? Þú verður svo að fara að sýna okkur mynd af búrinu hjá þér!
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

keypti það hjá fiskó .. búrið rokkar núna ( búinn að ná að yfirbuga brúnþörunginn) Regnbogafiskarnir skarta sínum fegurstu litum , en ég kann bara ekkert að taka myndir af fiskabúrum , þær verða alltaf hálf mislukkaðar :(
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Bambusrækjan wrote:keypti það hjá fiskó .. búrið rokkar núna ( búinn að ná að yfirbuga brúnþörunginn) Regnbogafiskarnir skarta sínum fegurstu litum , en ég kann bara ekkert að taka myndir af fiskabúrum , þær verða alltaf hálf mislukkaðar :(
Við lofum að stríða þér ekki (mikið) yfir lélegum myndum :) Myndir af búnaðinum væru skemmtilegar líka :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

skal gera mitt besta , annars er ég að fara modda það aðeins meira á næstu dögum , ætla að bæta við lýsinguna . Var að láta smíða lampa í það :P Ég er alveg kominn í ruglið með þetta , þori varla að skoða visa reikninginn minn :roll:
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

það er mjög auðvelt að tapa sér í þessu sporti :D
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Image
Búrið
Image
Græjurnar
Image
Image
Image

Ekkert alltof góðar myndir , en þetta er allavega á byrjunarstigi hjá mér.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þetta er held ég bara eitt það flottasta sem ég hef séð og á örugglega eftir að verða gullfallegt hjá þér og þessi bakgrunnur er ææææði!!

hvað er það margir lítrar?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

NÆS!! þetta er þrælfínt setup hjá þér!! Verður gaman að sjá þetta þróast og fyllast af gróðri.
Hvað ertu annars með mikla lýsingu yfir þessu núna?
Hvaða væl er þetta með myndirnar! Það þarf nú ekki allt að eiga erindi á ljósmyndasýningu sem kemur hérna inn :)
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Takk fyrir hrósið :oops: Þetta búr er 450 L . Annars er lýsingin í ruglinu , bara 2 T-8 120 cm 36 w perur, en er að fá aðrar 2 T-5 54 w í viðbót eftir nokkra daga. Málið með myndirnar , fiskarnir eru bara ekkert fókus :?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Geggjað og á væntanlega bara eftir að verða flottara 8)
En eru steinarnir í botninum gerfi?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Jamm steinarnir eru gerfi , hluti af bakgrunninum til að ná smá 3D í bakgrunninn.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

kemur flott út
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Flott búr :)
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

Næs, geggjaður bakgrunnur,
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Það liggur samt við að maður fari fram á að menn hafi nýjasta fréttablaðið á búrinu, þegar þeir eru að birta myndir af svona flottum búrum :P Svo margir sviksamir sem eru duglegir á Google images.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Geðveikt búr!

Henry: Sérð Miðan á Co2 flöskunni frá kolsýru.is ;)
Image
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply