Óska eftir Tunnudælu er núna með Tetratec EX 1200 og hún lekur orðið frekar mikið og ég er ekki að fá varahluti í hana þannig áð mig vantar aððra dælu sem gæti komið í staðinn fyrir þessa. og að sjálfsögðu á góðu verði. skiptir engu máli í hvað merki hún er svo framarlega að hún sé í lagi
Það lekur alltaf með handföngunum á dælunni öllum 4 og svo er búinn að prufa að rífa hana í sundur og það dugir ekki til er búinn að reyna allt sem ég finn á google en mitt vandamál virðist vera það sama og ég sendi þer link af í EP
Gerðist hjá mér og ætlaði aldrei að fatta hvað þetta var. Komst svo af því að þetta voru stútarnir á dæluni. Fékk nýja og allt í fína á eftir. Skoðaðu þá vel. Miklu hagstæðara að láta Varg panta þetta en að kaupa nýja.
Ef það lekur undan öllum handföngunum þá gæti pakkningin bara verið ónýt eða skökk í, ertu búinn að ath það ?
Það væri best ef þú gætir kíkt með dæluna til mín.