Myndband af fiskunum þínum að éta

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Myndband af fiskunum þínum að éta

Post by henry »

Datt í hug að henda upp þræði þar sem menn geta sýnt myndbönd af fiskunum sínum að éta.

Hlakka sérstaklega til að sjá myndbönd frá þeim sem eru með monster eða tjarnir, en það má birta myndbönd af minni fiskum líka.

Skal byrja þetta á Discusum (og neon) að éta nautshjarta

<embed src="http://www.youtube.com/v/BJ6WjPS6ba0&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

<embed src="http://www.youtube.com/v/NLUjIqbv6xg&hl ... 26fmt%3D18" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="552" height="447"></embed>
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Nokkur frá mér, flest gömul.

lítil arowana sem ég átti:
<embed src="http://www.youtube.com/v/lzHqrC3hegA&hl=en&fs=1&rel=0" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="505"></embed>

Tigerinn þegar hann var glænýr og horaður:
<embed src="http://www.youtube.com/v/UMn4j5kQkGc&hl=en&fs=1&rel=0" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="505"></embed>

með gullfisk:
<embed src="http://www.youtube.com/v/svyIqu8knB0&hl=en&fs=1&rel=0" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="505"></embed>

(hann tók bara lifandi til að byrja með en hætti að fá þegar hann fór að éta "dautt")

og að lokum video síðan í febrúar úr stóra búrinu:
<embed src="http://www.youtube.com/v/ffYXCWsSrcs&hl=en&fs=1&rel=0" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="385"></embed>
-Andri
695-4495

Image
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Flott myndbönd eins og ég bjóst við, keli og Andri. :shock:

Var þessi Tiger ekkert að bögga Skallann hjá þér, Andri?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neinei en það var nú smá áhætta að setja Tigerinn í 720L búrið með öllum hinum en hann hefur engan drepið og lætur flesta í friði, hann er helst að bíta í Pangasiusinn stóra þegar hann syndir of nálægt.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

<embed src="http://www.youtube.com/v/M8bdRP9zomA&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>


Þessi fílar að borða á hvolfi, úr yfirborðinu.


Hugsanlega ekki viðeigandi lag, en ég varð bara svo óhemju spenntur þegar ég sá að brain police væru með einhverskonar samning with youtube.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Haha, kúl. Heyrði nú ekkert lag reyndar. Processing?
Post Reply