Fiskar til sölu - seldir!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Fiskar til sölu - seldir!

Post by bryndis »

Ég er með nokkra smáfiska til sölu:

Black molly: 7 fullorðna (3xkk og 4xkvk held ég, einn af kvk er með tvískiptan sporð - man ekki hvað þeir heita) og svo 1 "ungling" og 1 pínulítinn / seiði.

Sverðdraga: 1 stórann og flottan kk sem ég fékk frá Vargi (rauðan, gulan og svartan), og svo 1 kvk (appelsínugula með svartan sporð).

3 neon tetrur og 2 kardinal tetrur.

3 aðrar tetrur, man ekki alveg nafnið svo ég set inn myndir sem fyrst :)

Endilega sendið mér skilaboð ef þið hafið áhuga á e-ð af fiskunum.

**Allir farnir!**
Last edited by bryndis on 20 Sep 2009, 17:59, edited 3 times in total.
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Myndir

Post by bryndis »

Image

Ég er með 3 svona fiska til sölu. Man ekki tegundarheitið. Þessir eru ekkert smá fjörugir, alltaf þjótandi á eftir hvor öðrum út um allt búr.
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Post by bryndis »

Image

Þetta eru tetrurnar sem ég mundi ekki hvað hétu. Er með 3 svona.

Afsakið gæðin á myndunum, var aðeins að flýta mér með risa myndavél sem ég kann ekkert á :oops:
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Post by bryndis »

Image

Hér sést sverðdragaparið - ásamt einum black molly sem tróð sér með :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Myndir

Post by Elma »

bryndis wrote: http://www.fishfiles.net/up/0909/c118cyur_IMG_4542.JPG

Ég er með 3 svona fiska til sölu. Man ekki tegundarheitið. Þessir eru ekkert smá fjörugir, alltaf þjótandi á eftir hvor öðrum út um allt búr.
Þetta er zebra daníó - Brachydanio rerio
bryndis wrote: http://www.fishfiles.net/up/0909/rauziigl_IMG_4535.JPG

Þetta eru tetrurnar sem ég mundi ekki hvað hétu. Er með 3 svona.
Og þetta eru demanta tetrur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Post by bryndis »

Takk fyrir þetta Elma :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ekkert mál. Svo geturu sett eins margar myndir og þú vilt í einn póst, í staðinn fyrir að búa alltaf til nýjan póst fyrir hverja mynd. :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
bryndis
Posts: 184
Joined: 15 Oct 2007, 01:12

Post by bryndis »

:) Reyndar vissi ég það, en fishfiles vildi ekki uploada þeim öllum í einu, svo ég gerði þetta bara svona ;)

Update:
Neon-kardinala-og demantatetrurnar eru farnar, líklega 3xmolly karlar líka.

Það sem er eftir:
4x black molly kerlingar
1x black molly unglingur og nokkur seiði (held um 3+)
1x sverðdragarapar
3x sebra danio

Ég svara skilaboðunum sem ég hef fengið í kvöld eftir vinnu (svona um 20-21) :) Þá verður líka hægt að sækja fiskana.
Post Reply