Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
M.Logi
- Posts: 162
- Joined: 31 Mar 2009, 19:53
- Location: Espoo, Finnland
Post
by M.Logi »
ég er að spá í að kaupa Akva-Stabil 530l búr sem er 5 ára gamalt.
þarf að skipta um silikon fljótlega á því?
Mig minnir að ég hafi lesið um að það þurfi að skipta á 5 ára fresti eða er það vitleysa?
-
Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
-
Contact:
Post
by Andri Pogo »
held það sé nú einhver vitleysa eða móðursýki, amk ætla ég ekki að endursílikona mitt á 5 ára fresti
-Andri
695-4495
-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Ég held að 15 ár séu nær lagi.
-
M.Logi
- Posts: 162
- Joined: 31 Mar 2009, 19:53
- Location: Espoo, Finnland
Post
by M.Logi »
það hefur verið einhver vitleisa þá, enda fannst mér það furðulegt