smá pæling með botnfiska

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

smá pæling með botnfiska

Post by JinX »

var að spá hvort að það væri nokkuð ráðlegt að setja littla gibba með stórum gibba í búr... á stóri gibbinn ekki bara eftir að tæta þann smáa í sig??? þar sem mér þykir vænt um alla fiskana mína nema einn þá vil ég nefnilega helst ekki senda einn í slátrun :?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ég setti lítinn gibba með stórum gibba í búr, stærðarhluföllin voru svona 1:4 og það gekk mjög vel
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

gott að heyra þá ætla ég að prufa um leið og ég safna kjarki í það :roll:
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

ég var með 12 cm kk brúsknef í búri með 7 cm brúsk kalli, og nokkrum litlum ig hann var aðalega í því að hrella convictana mína..:P
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Gibbinn sem þú ert með er stór. ég var með tvo þannig og innan um þá voru 8 litlir brúsknefjar og þeir hlutu engan skaða af. þegar þessir gibbar eru orðnir svona fullorðnir þá nenna þeir varla að eltast við eitt eða neitt.... nema kannski kjééééllingar.
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

hahaha ok, þetta gengur fínt stóri gibbinn fann sér stað strax og er búinn að mergsjúga allt þar í kring og mér sýnist hann láta hinn gibban í friði þó að sá litli sé dáldið forvitin um hann og er búinn að vera við hliðiná þeim stóra síðan þeir hittust..... semsagt enn sem komið er leikur allt í lyndi og enn og aftur takk fyrir stóra gibban birkir hann er magnaður :D
Post Reply