Veit einhver hvort að tollar séu á tunnudælum ef maður pantar að utan, eða kemur bara vaskur ofan á sendingu?
Kv, Ingimundur
Panta búnað erlendis (gjöld)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
10% tollur venjulega, fer þó eftir hver gerir tollskýrsluna
Margfalda með 1.3695 til að fá verð.
Margfalda með 1.3695 til að fá verð.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ef þú pantar innan EES svæðisins þá á þetta að vera tollfrjálst. Best þykir mér að panta dælur frá þýskalandi. Klærnar passa í innstunguna og þjóðverjinn er með EES yfirlýsingarnar á hreinu. Hef aldrei greitt neinn toll af hlutum sem ég hef pantað frá Þýskalandi.
Þá stendur bara eftir vsk, 24,5% og tollskýrslugjald, sem er um 500 kall ef þetta er undir 45000 held ég að það sé, annars er það 2500kall.
Þá stendur bara eftir vsk, 24,5% og tollskýrslugjald, sem er um 500 kall ef þetta er undir 45000 held ég að það sé, annars er það 2500kall.
www.aquaristic.net
www.aquaristikshop.com
Báðar verslanir eru með mjög gott úrval og topp þjónustu. Ekki sakar að sendingarkostnaðurinn hjá þeim er mjög sanngjarn. Má þó gera ráð fyrir ca. 2-3 vikum í að fá vörurnar.
www.aquaristikshop.com
Báðar verslanir eru með mjög gott úrval og topp þjónustu. Ekki sakar að sendingarkostnaðurinn hjá þeim er mjög sanngjarn. Má þó gera ráð fyrir ca. 2-3 vikum í að fá vörurnar.
taktu með filtermedia fram í tímann og annað smálegt sem þig gæti vantað, hef pantað frá aquaristik.net, alveg skotheldir. ef það vantar eitthvað uppá pöntunina þá bíða þeir með að senda þar til það berst í hús hjá þeim án þess að láta sérstaklega vita, getur borgað sig að afpanta það sem vantar ef það er raunin.