Perur í gróðurbúr.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Perur í gróðurbúr.
Er að fara að smíða gróðurbúr, stand, lok. Málin verða 35x35x?.
Ætla að hafa 5x 30cm T5 perur, er það ekki bara nokkuð góð lýsing? Hver ætti hæðin að vera?
Hvernig ættu litirnir að vera, (hversu margar hvítar o.s.frv.)
Ætla að hafa 5x 30cm T5 perur, er það ekki bara nokkuð góð lýsing? Hver ætti hæðin að vera?
Hvernig ættu litirnir að vera, (hversu margar hvítar o.s.frv.)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
hvað eru 30cm t5 perur mörg wött?
5 t5 perur yfir þetta litlu búri er allt of mikið, þú átt eftir að missa alla stjórn á búrinu og það mun undirleggjast af þörungi. Ég mundi byrja með 2 perur, það er mjög góð lýsing og þú mundir þurfa að hafa kolsýru með 2 perum til að þörungurinn taki ekki yfir. Mikið minna mál að bæta við lýsingu ef allt gengur vel heldur en að minnka lýsinguna þegar allt er farið í fokk.
Ég mundi mæla með einni peru um 6500K og annarri að nálgast 10.000 kelvin
5 t5 perur yfir þetta litlu búri er allt of mikið, þú átt eftir að missa alla stjórn á búrinu og það mun undirleggjast af þörungi. Ég mundi byrja með 2 perur, það er mjög góð lýsing og þú mundir þurfa að hafa kolsýru með 2 perum til að þörungurinn taki ekki yfir. Mikið minna mál að bæta við lýsingu ef allt gengur vel heldur en að minnka lýsinguna þegar allt er farið í fokk.
Ég mundi mæla með einni peru um 6500K og annarri að nálgast 10.000 kelvin
Spurning líka hvort það séu til einhverjar ~30cm t5 perur?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Narva eru fínar perur. Ég mundi byrja með 2 og hafa svo möguleikann að bæta þriðju við. Hæðin á búrinu ver svosem bara eftir því hvað þér finnst flott. miðað við að búrið á að vera 35*35, þá finndist mér smekklegt að hafa búrið e.t.v. á milli 25-30 cm á hæð.
En ætlar þú annars að vera með kolsýru í búrinu?
Verður þú með 2 eins perur? Það væri betra að hafa eina með sem væri 8000K+. Ef þeir eiga það ekki til hjá flúrlömpum, þá getur þú athugað hjá Jóhanni Ólafssyni & Co.
En ætlar þú annars að vera með kolsýru í búrinu?
Verður þú með 2 eins perur? Það væri betra að hafa eina með sem væri 8000K+. Ef þeir eiga það ekki til hjá flúrlömpum, þá getur þú athugað hjá Jóhanni Ólafssyni & Co.