Eplasnigill í bobba
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Eplasnigill í bobba
Ég er í smá vandræðum með einn eplasnigil. Hann liggur bara kyrr og hefur gert núna í nokkra daga. Hélt hann væri dauður svo ég veiddi hann upp í glas. Hann kíkti þá eitthvað út úr skelinni en fór ekkert af stað. Svo ég setti hann í búrið aftur. Núna er hann bara hreyfingarlaus á nýja staðnum.
Ætli hann sé bara að drepast?
Ætli hann sé bara að drepast?
Þekki það svosem ekki.. En þeir vita þetta etv:
http://www.applesnail.net/content/vario ... isease.php
http://www.applesnail.net/content/vario ... isease.php
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Takk fyrir linkinn.
Eina sem ég sé í þessu skjali sem á við er að skelin á sniglunum mínum er að skemmast, verða hvít á stöðum og svona. Skvt þessu er það út af lágu pH og mjúku vatni hjá mér. Sem stafar líklega af rótinni í búrinu. Ég nenni nú varla að vera að breyta pH og hörku í vatni, alltof mikið vesen. Og diskusarnir fíla þessi skilyrði.. Er enginn annar með eplasnigla í mjúku súru vatni?
Eina sem ég sé í þessu skjali sem á við er að skelin á sniglunum mínum er að skemmast, verða hvít á stöðum og svona. Skvt þessu er það út af lágu pH og mjúku vatni hjá mér. Sem stafar líklega af rótinni í búrinu. Ég nenni nú varla að vera að breyta pH og hörku í vatni, alltof mikið vesen. Og diskusarnir fíla þessi skilyrði.. Er enginn annar með eplasnigla í mjúku súru vatni?
hef nú verið í kringum þó nokkra eplasnigla og hef tekið eftir því að þeir eiga það til að liggja á botninum í einhverja daga hreyfingarlausir..svo eftir nokkra daga byrja þeir að skríða um aftur...
Og á myndinni sýnist mér þetta vera Snigla kú%ur, ekki diskusa..
Og á myndinni sýnist mér þetta vera Snigla kú%ur, ekki diskusa..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Skelin á eplasniglunum mínum var byrjuð að eyðast upp, vænntanlega af kalk skorti og setti ég þá calcium í búrið og mér virðist þeir vera að hjarna við.
Þú getur séð það sem ég nota hér á linknum fyrir neðan.
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... rrv2okb8n4
Þú getur séð það sem ég nota hér á linknum fyrir neðan.
http://verslun.tjorvar.is/product_info. ... rrv2okb8n4