Hversu mikið salt og er það í lagi?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Hversu mikið salt og er það í lagi?

Post by Jakob »

Hversu mikið af fínu salti á ég að setja í 100L?
Þetta er Fine Flouring SAXA Table salt, er það ekki í lagi?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hversu marga dl? er ekki með neitt til að vigta saltið...
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Er saltið joð- og aukaefnalaust?

1dl af fínu salti er um 130gr (ég var að mæla)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Joð laust, er 1dl fínt?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég skellti tæplega dl í búrið, bumpaði hitastigið í gær og er það nú 28,6°.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Vargurinn var löngu búinn að redda þér með límdum Hvítblettaveikispóst hérna í Aðstoðinni:
Vargur wrote: Söltun.
Salt er í flestum tilfellum besta ráðið gegn veikinni. Setjið 1-2 matskeiðar af joðlausu salti á hverja 5-10 lítra af vatni. Í gróðurlaus búr er óhætt að setja tvöfalt meira magn af salti.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

takk.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tjah gróft salt og fínt salt er ofsalega langt frá hvor öðru í þyngd á teskeið.

1-2dl duga fínt Jakob, þá ertu að setja 1.5-3gr á lítra. (getur farið uppí svona 4-5gr ef sýkingin er mjög slæm)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply