Hverjir eiga frontosur

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Hverjir eiga frontosur

Post by Einval »

gaman að vita hvað margir eiga frontosur og hvaða teg.
kannski myndir með :lol:
Image
BURUNDI
Last edited by Einval on 18 Sep 2009, 14:47, edited 4 times in total.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Breyttu endilega nafni þráðarins í Frontosur, Frontusur hljómar ekki vel. :)

Ég á 3 stk Cyphotilapia gibberosa Mpimbwe og
9 stk Cyphotilapia gibberosa moba.

mpimbwe
Image


moba
Image
Last edited by Eiki on 17 Sep 2009, 16:26, edited 1 time in total.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

þökkum fyrir að það séu ekki tvö s í þessu :)
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

:lol:
User avatar
Tigra
Posts: 42
Joined: 18 Sep 2008, 10:40

Post by Tigra »

Ég á tvær frontosur... en ég verð nú bara því miður að viðurkenna að ég hef ekki hugmynd um tegundina. Mér finnst þær samt helst líkjast mpimbwe miðað við myndir sem ég hef skoðað.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Tigra wrote:Ég á tvær frontosur... en ég verð nú bara því miður að viðurkenna að ég hef ekki hugmynd um tegundina. Mér finnst þær samt helst líkjast mpimbwe miðað við myndir sem ég hef skoðað.
Koma endilega með mynd.
User avatar
Tigra
Posts: 42
Joined: 18 Sep 2008, 10:40

Post by Tigra »

Ég á mynd af öðrum þeirra, en hún er alveg árs gömul... þannig að hann er búinn að stækka töluvert síðan og hnúðurinn aðeins farinn að myndast.
Þða má sjá á myndinni að hann er með pínu tætta ugga, en þá var ég með johannii kerlu sem réð öllu. Núna í dag þá er Don (eins og ég kalla hann) alveg kóngurinn í búrinu ;)

Image
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Flottur burundi.
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

glæsilegir fiskar hja þer
User avatar
Tigra
Posts: 42
Joined: 18 Sep 2008, 10:40

Post by Tigra »

Já er þetta burundi sem ég á? Hef aldrei vitað það :)
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Já þetta er burundi, verða flottir,
burundi kallarnir fá mjög stóran hnúð, stæðstan af öllum
frontu afbrigðum.
User avatar
Tigra
Posts: 42
Joined: 18 Sep 2008, 10:40

Post by Tigra »

Án þess að vita það, þá held ég að báðir mínir séu karlar.
Það er eiginlega ekki spurning með þennan stærri, hann er svo rosalega dominant, en hinn er bara svo rosalega submissive að ég held að hann sé líka karl. Sá stærri ræður algjörlega yfir honum, er stundum pínu vondur við hann, og hann þorir yfirleitt ekki að vera annarstaðar en í horninu sínu.

Ég stefni á að fá stærra búr núna fljótlega og þá vonandi fær hann aðeins stærra svæði fyrir sig.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég á frontur, hér er linkur á þráðinn
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... &start=150
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Ég á nokkrar.

Image
Þessi kemur úr eðalræktuninni hennar Ástu.
Post Reply