Svartur blettur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Svartur blettur
Ég hef tekið eftir svörtum bletti á 2 fiskum hjá mér, þó í sitt hvoru búrinu og ekki eru fiskarnir af sömu tegund. Kannast einhver við þetta ? Fiskarnir virðast hinir hressustu samt.
Ég tók einusinni eftir 2 augum á 2 mismunandi fiskum hjá mér. Kannast einhver við þetta?
Að öllu gamni slepptu þá verðurðu að gefa okkur meiri upplýsingar en þetta.
T.d. segja okkur hvaða fiskar þetta eru, hvernig þessir blettir líta út, jafnvel mynd af þeim (blettunum), tærð á búri og búrfélagar osfrv.
Að öllu gamni slepptu þá verðurðu að gefa okkur meiri upplýsingar en þetta.
T.d. segja okkur hvaða fiskar þetta eru, hvernig þessir blettir líta út, jafnvel mynd af þeim (blettunum), tærð á búri og búrfélagar osfrv.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
það er nefnilega málið, þetta er bara svartur blettur, erfitt að útskýra þetta nánar , ég skal birta myndir á eftir. Annar fiskurinn er veðuráll og hinn er boseman regnbogafiskur. Ég tók eftir því þegar að svarti bletturinn kom á álinn , en Regnbogafiskinn var með hann þegar ég fékk hann. Eitt er þó ljóst að þessi blettur er alls ekki í samræmi við litarhátt fiskanna.
tjah, það er amk hægt að lýsa stærð og áferð
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þetta hef ég séð á fiskum á gegnum tíðina,að vísu er þetta allgengast í gullfiskum.
Kannaðu þetta hérna http://www.angelfire.com/blues/fish_pro ... KSPOT.html
http://wiki.answers.com/Q/What_would_ca ... n_goldfish
Kannaðu þetta hérna http://www.angelfire.com/blues/fish_pro ... KSPOT.html
http://wiki.answers.com/Q/What_would_ca ... n_goldfish
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Pínu meira um þennan óþverra!!! http://freshaquarium.about.com/od/terms ... ckspot.htm
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
http://www.al3ez.net/upload/c/ahmad_saa ... seases.pdf
Jæja fann nokkuð góða síðu um fiskisjúkdóma, þar sem þessi svörtu blettir eru nefndir, virðist vera hættulaus andskoti
Jæja fann nokkuð góða síðu um fiskisjúkdóma, þar sem þessi svörtu blettir eru nefndir, virðist vera hættulaus andskoti