hvernig fiskur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

hvernig fiskur

Post by Hebbi »

sæl öll,
nu var eg að fa mer nytt bur og það fylgdu nokkrir fiskar með og eg er i vandræðum með 2, þ.e. eg hef bara ekki hugmynd um hvaða fiskar þetta eru :S, þar sem eg þekki svo litið þessa katfiska..

þetta er annar fiskurinn,
Image

hinn er mun minni (ennþa) og með svona tigul munstri a bakinu 2 eða 3 tigla, og er ljos brunn með dökk brunt munstur,minnir helst a rattlesnake munstur, eg er ekki buinn að na mynd af honum ennþa, hann er alltaf i felum..
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

getur ekki passað að þetta sé Hoplosternum Thoracatum
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hoplosternum thoracatum og hinn gæti verið Trúðabótía, Botia Macracantha.
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

takk fyrir þetta, en þessi litli er ekki truðabotia
eg naði (lelegum) myndum af honum, hann er svoldið feitu þessi, :P

Image
Image
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

bumblebee kattfiskur sýnist mér
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

ja mer synisist það eftir að hafa googlað það :)

takk takk
nu get eg allavega lesið mig til um það sem eg a i burinu
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
Post Reply