saman
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Já í nógu stóru búri, ef að þú ert að hugsa um 400L. þá verður Dovii (parachromis dovii) of stór eða um 60cm.
Ég mundi ekki mæla með því í í minna en 700L búri. En yfirleitt eru dovii alveg snarbrjálaðir og Jaguar oft líka, æðisköstin í dovii byrja bara mikið fyrr, um 10-15cm.
Ég las einu sinni þráð á mfk um einhvern sem að hafði haft dovii með öðrum síkliðum (amphilophus, vieja, öðrum parachromis) og allar síkliðurnar um 25-35cm en dovii um 20cm, allt hafði gengið vel en einn morgun þegar kauði kveikti ljósin í búrinu var dovii-inn búinn að slátra öllum fiskunum í búrinu nema einhverjum tveim.
Svo eru líka dovi einstaklingar sem að eru ljúfir eins og lömb.
Endilega prófaðu en ég vara þig samt við því að dovi eru alveg flestir kolruglaðir í skapinu.
Ég mundi ekki mæla með því í í minna en 700L búri. En yfirleitt eru dovii alveg snarbrjálaðir og Jaguar oft líka, æðisköstin í dovii byrja bara mikið fyrr, um 10-15cm.
Ég las einu sinni þráð á mfk um einhvern sem að hafði haft dovii með öðrum síkliðum (amphilophus, vieja, öðrum parachromis) og allar síkliðurnar um 25-35cm en dovii um 20cm, allt hafði gengið vel en einn morgun þegar kauði kveikti ljósin í búrinu var dovii-inn búinn að slátra öllum fiskunum í búrinu nema einhverjum tveim.
Svo eru líka dovi einstaklingar sem að eru ljúfir eins og lömb.
Endilega prófaðu en ég vara þig samt við því að dovi eru alveg flestir kolruglaðir í skapinu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
var það nokkuð þetta?hrafnaron wrote:mig minnar að ég hafi séð youtube myndband með þeim samann
<embed src="http://www.youtube.com/v/b_4CfBi6TWU&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed>
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
þetta er wolffish, ekki wolf síkliðan (Dovii). Báðir eru í Parachromis ættinni.GUðjónB. wrote:var það nokkuð þetta?
Þetta er Dovii
<embed src="http://www.youtube.com/v/iSMXR3UV2GI&hl=en&fs=1&rel=0" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="505"></embed>
ég myndi t.d. aldrei nokkurn tíma henda Dovii í stóra búrið mitt, en það er svosem alveg prófandi að hafa hann með álíka síkliðum, þó engum sem þér þykir of vænt um ef illa fer
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: