**Elmu búr**
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
er ekki alltaf gaman að myndum? Ég fæ aldrei leið á 125L búrinu mínu og nýt þess að horfa á fiskana synda um.
Nokkrar myndir
sjáiði felufiskinn?
smá eltingarleikur
Tanichthys albonubes
búrið í allri sinni dýrð
og að lokum
ágætis mynd af tígrisrækjunni minni
Nokkrar myndir
sjáiði felufiskinn?
smá eltingarleikur
Tanichthys albonubes
búrið í allri sinni dýrð
og að lokum
ágætis mynd af tígrisrækjunni minni
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hvað haldiði að ég hafi fengið í dag held að það sé ekki til betri kærasti en sá sem ég á því að hann gaf mér draumafiskinn minn, sem ég er búin að horfa á og dást að í meira en ár!
er hann ekki fallegur? Þetta er L200 eða green Phantom Pleco, gleymdi að mæla hann áður en hann fór í búrið, en ég giska að hann sé 13-15cm
er hann ekki fallegur? Þetta er L200 eða green Phantom Pleco, gleymdi að mæla hann áður en hann fór í búrið, en ég giska að hann sé 13-15cm
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Takk, takk. Vissi að þú yrðir hrifinn. Þetta eru svo fallegir fiskar
Setti Densuna þarna til að búa til smá bakgrunn, auk þess sem rækjurnar eru mjög sáttar innan um plönturnar. Alltaf á ferðinni og sýna bara ágæta liti.
Veit einhver (Keli/Guðmundur?) hvað rækjur eru með hrogn undir sér lengi, tígrisrækjan mín er enn með hrognin sín undir sér.. Tekur ferlið kannski nokkrar vikur?
Setti Densuna þarna til að búa til smá bakgrunn, auk þess sem rækjurnar eru mjög sáttar innan um plönturnar. Alltaf á ferðinni og sýna bara ágæta liti.
Veit einhver (Keli/Guðmundur?) hvað rækjur eru með hrogn undir sér lengi, tígrisrækjan mín er enn með hrognin sín undir sér.. Tekur ferlið kannski nokkrar vikur?
Last edited by Elma on 20 Sep 2009, 18:49, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Já, þetta er smá anubias
Takk guðmundur!! Þá veit ég það.. fann góða síðu um rækjur, en það voru engar uppl um hvað hrognin væri lengi að klekjast út, þannig að ég var ekki alveg viss.. Það eru ekki nema 13 dagar síðan hrognin komu,þannig að ég verð að bíða aðeins lengur
Takk guðmundur!! Þá veit ég það.. fann góða síðu um rækjur, en það voru engar uppl um hvað hrognin væri lengi að klekjast út, þannig að ég var ekki alveg viss.. Það eru ekki nema 13 dagar síðan hrognin komu,þannig að ég verð að bíða aðeins lengur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Önnur rækja hjá mér er komin með hrogn undir sig, ein af þessum grænu. Hrognin eru vel neon græn á litin. Grænu rækjurnar eru fallega grænar á litin.
Svo eru hrognin undir tígris rækjunni ekki lengur hrogn heldur byrjuð að verða að litlum rækjum
Virkilega gaman að fylgjast með þessu.
Svo eru hrognin undir tígris rækjunni ekki lengur hrogn heldur byrjuð að verða að litlum rækjum
Virkilega gaman að fylgjast með þessu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Takk Sven. Já það gæti alveg verið að þetta sé anubias barteri var. barteri. Annars eru alveg 9 plöntutegundir í búrinu.
vallisneria
2x anubias tegundir ( Anubias barteri var. nana og Anubias barteri var. barteri)
egeria densa
duckweed
Cryptocoryne parva (held ég)
svo þessi sem er fest á greinina í forgrunninum er held ég einhver Microsorum?
smá bútur af Hemianthus callitrichoides
og gras sem ég man ekki nafnið á í augnablikinu, örugglega Eleocharis acicularis
vallisneria
2x anubias tegundir ( Anubias barteri var. nana og Anubias barteri var. barteri)
egeria densa
duckweed
Cryptocoryne parva (held ég)
svo þessi sem er fest á greinina í forgrunninum er held ég einhver Microsorum?
smá bútur af Hemianthus callitrichoides
og gras sem ég man ekki nafnið á í augnablikinu, örugglega Eleocharis acicularis
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact: