**Elmu búr**

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já, þetta mun vera hann.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er ekki alltaf gaman að myndum? Ég fæ aldrei leið á 125L búrinu mínu og nýt þess að horfa á fiskana synda um.

Nokkrar myndir :)

Image
sjáiði felufiskinn?

Image
smá eltingarleikur

Image
Tanichthys albonubes

Image
búrið í allri sinni dýrð

og að lokum

Image
ágætis mynd af tígrisrækjunni minni
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já felufiskurinn er banjóinn/ með andlitið uppúr sandinum. Bunocepalus Coracoideus.

Stórskemmtilegt búr.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rétt

stuttu eftir að ég tók myndina þá gróf hann sig enn lengra niður og sást ekkert.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

Glæsilegt búr hjá þér Elma :)
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk takk :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja, daginn eftir að ég tók þessa mynd af tígrisrækjunni minni (sem sagt í gær) þá tók ég eftir því að hún er komin með hrogn undir sig! Bíð spennt eftir rækjugríslíngunum :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Eru allir komnir með leið á þessu myndaflóði frá mér??
Hérna eru tvær :mrgreen:

Image
Finnst búrið orðið svo flott, varð að taka eina mynd af því til að sýna ykkur :dansa:

og svo 30L rækjubúrið mitt

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Því fleiri myndir því betra, og þær eru ekki af verri kantinum, búrin líta mjög vel út hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :-)

gleymdi að nefna að það eru komin seiði hjá JD parinu mínu :mrgreen:

og örugglega hjá hinu JD parinu mínu líka

og það eru enn hellingur af seiðum hjá Brichardi-unum
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Ég er ekki kominn með leið. En það er farið að verða flókið að koma með ný og fersk orð til að hrósa búrunum :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hehe, takk. Þá hætti ég ekki að taka myndir fyrir ykkur :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

eitthvað að frétta af tígrisrækjunni? Þetta eru stórglæsileg búr hjá þér!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk! Ekkert sérstakt að frétta, er enn með hrogn undir sér..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvað haldiði að ég hafi fengið í dag :D held að það sé ekki til betri kærasti en sá sem ég á 8) því að hann gaf mér draumafiskinn minn, sem ég er búin að horfa á og dást að í meira en ár!

Image
er hann ekki fallegur? :D Þetta er L200 eða green Phantom Pleco, gleymdi að mæla hann áður en hann fór í búrið, en ég giska að hann sé 13-15cm :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

geðveigt flottur pleggi langar að fá mér svona þegar ég fæ um 900l búr :P
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Flottur! Bæði fiskurinn og Vargurinn ;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hahah, true :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

jæja, var að taka þessar, (fyrir 5 mín síðan, spes teknar fyrir Henry 8) )

Image

Image


og svo ein af rækjubúrinu, bætti við smá af Egeria Densa, hvernig kemur það út?
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Flottar myndir af fiðrildasíklíðunum :D Miklir litir í bláa, og skemmtileg þessi gold.

Ég er kannski einn af fáum, en mér finnst Egeria Densa vera virkilega flott, og gagnleg planta. Eina sem er, bara vesen að fá hana til að vera kyrr.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk, takk. Vissi að þú yrðir hrifinn. Þetta eru svo fallegir fiskar :)
Setti Densuna þarna til að búa til smá bakgrunn, auk þess sem rækjurnar eru mjög sáttar innan um plönturnar. Alltaf á ferðinni og sýna bara ágæta liti.
Veit einhver (Keli/Guðmundur?) hvað rækjur eru með hrogn undir sér lengi, tígrisrækjan mín er enn með hrognin sín undir sér.. Tekur ferlið kannski nokkrar vikur?
Last edited by Elma on 20 Sep 2009, 18:49, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fallegar fiðrildasíkliður. E. Densa er að koma bara frekar vel út finnst mér. Þetta er ekkert smá stór anubias líka.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

3-5 vikur hjá red cherry þar til litlu synda burt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Já, þetta er smá anubias :)

Takk guðmundur!! Þá veit ég það.. fann góða síðu um rækjur, en það voru engar uppl um hvað hrognin væri lengi að klekjast út, þannig að ég var ekki alveg viss.. Það eru ekki nema 13 dagar síðan hrognin komu,þannig að ég verð að bíða aðeins lengur :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Önnur rækja hjá mér er komin með hrogn undir sig, ein af þessum grænu. Hrognin eru vel neon græn á litin. Grænu rækjurnar eru fallega grænar á litin.
Svo eru hrognin undir tígris rækjunni ekki lengur hrogn heldur byrjuð að verða að litlum rækjum :)
Virkilega gaman að fylgjast með þessu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Myndir! :mrgreen:

Image
Rækjubúrið

Image
minni tígrisrækjan að rækjast eitthvað (kvk með hrogn)

Image
Stærri tígrisrækjan (kvk með hrogn)

Image
séð undir stærri rækjuna, hrognin sjást ágætlega.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Mjög hrifinn af rækjubúrinu hjá þér, er stóri anubiasinn barteri var. barteri?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk Sven. Já það gæti alveg verið að þetta sé anubias barteri var. barteri. Annars eru alveg 9 plöntutegundir í búrinu. :)

vallisneria
2x anubias tegundir ( Anubias barteri var. nana og Anubias barteri var. barteri)
egeria densa
duckweed
Cryptocoryne parva (held ég)
svo þessi sem er fest á greinina í forgrunninum er held ég einhver Microsorum?
smá bútur af Hemianthus callitrichoides
og gras sem ég man ekki nafnið á í augnablikinu, örugglega Eleocharis acicularis
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Image
ekki rosalega góð mynd, en skemmtileg engu að síður. Tveir dvergar að sýna sig fyrir hvorum öðrum og stór endler kvk að skoða hvað er í gangi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Mér finnst þessir dvergar rosalega flottir.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply