sælir
ég var með 2 albinoa í búrinu hjá mér og annar drapst og það fór nú mjög illa í hinn, hékk bara útí horni og át ekkert, þannig að ég fór og keypti annan og vonaði að þeir yrðu vinir en það er ekki alveg að ganga og er sá gamli alltaf að reka þann nýja á bakvið dæluna eða inní hellinn. þannig að ég spyr, er einhver leið til að þeir verði betri "vinir"?
vandamál með oscara
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Sæll
Sá gamli er að reka hinn burt af sínu yfirráðasvæði, Það getur virkað að taka báða upp úr búrinu í sirka dag og breyta smá til í búrinu þannig byrja þeir báðir á byrjunarreit í búrinu
Ef þeir eru ekki mjög stórir getur þú haft þá í stórri fötu eða bala, setja loft dælu í og eitthvað ofaná svo þeir hoppa ekki upp úr og á golfið
Sá gamli er að reka hinn burt af sínu yfirráðasvæði, Það getur virkað að taka báða upp úr búrinu í sirka dag og breyta smá til í búrinu þannig byrja þeir báðir á byrjunarreit í búrinu
Ef þeir eru ekki mjög stórir getur þú haft þá í stórri fötu eða bala, setja loft dælu í og eitthvað ofaná svo þeir hoppa ekki upp úr og á golfið
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
þakka þér;) ég geri það, ég á annað minna búr sem er tómt, set þá bara í þaðSquinchy wrote:Sæll
Sá gamli er að reka hinn burt af sínu yfirráðasvæði, Það getur virkað að taka báða upp úr búrinu í sirka dag og breyta smá til í búrinu þannig byrja þeir báðir á byrjunarreit í búrinu
Ef þeir eru ekki mjög stórir getur þú haft þá í stórri fötu eða bala, setja loft dælu í og eitthvað ofaná svo þeir hoppa ekki upp úr og á golfið
Já þetta er ágætis ráð og ég var fyrst með einn sem átti eiginlega búrið þangað til mér var gefinn annar en sá var keyptur í Fiskó og var lítill og ræfilslegur og sá gamli minn réðst á hann endalaust þangað til ég tók hann uppúr og setti í 180L búrið mitt og hlúði vel að honum í nokkra daga og prufaði að setja hann aftur ofaní stóra búrið og það gekk áfallalaust og hann var látinn í friði að mestu eftir það og í dag er hann í góðri strð og hann og gamli eru bestu vinir og krúsa alltaf saman um búrið eins og kóngar í ríki sínu þannig að þetta virkar ágætlega að taka annan fiskinn frá.