Fallax að fara uppúr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Fallax að fara uppúr

Post by rabbi1991 »

Geta fallax humrar farið uppúr og andað súrefni eða eitthvað. Því sá stærsti er að fara reglulega á stein sem er alveg uppúr og stendur bara. svo þegar ég kem er hann all rólegastur og ég get strokið honum og allt en ef ég íti á hann kemur sona einsog hamurinn sé þurr og hann hleypur úti og syndir undir til að fela sig. Er þetta eðlilegt eða eitthvað til að hafa áhyggjur.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er í góðu lagi svo lengi sem hann kemst ekki upp úr búrinu og ekki aftur ofaní aftur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply