Skinny disease í Yoyo bótíum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
zequel
Posts: 29
Joined: 10 Sep 2009, 14:17
Location: Kópavogur

Skinny disease í Yoyo bótíum

Post by zequel »

Ég fékk gefins yoyo bótíu sem er í smærri kantinum fyrir utan það að vera óeðlilega mjó og ræfilsleg greyið. Ég hef lesið mig aðeins til um skinny disease, sem mætti hugsanlega kalla "horveiki" á íslensku :), en þar er mælt með lyfjum til að drepa sníkjudýr.

Hefur einhver hérna lent í þessu og ef svo er hvaða lyf hafið þið notað (og hvar fást þau).

Kv,
Ingimundur
Post Reply