Ein stutt spurning:
Hafiði lent í því að fiskarnir hjá ykkur verði svona í laginu eins og búmerang og drepist síðan...
ég hef misst ~3 fiska á þennan hátt yfir langan tíma.
Þessi tetra er á síðasta snúning, hún étur ekkert og er alveg að falla saman.
Er ekki einhver reynsluboltinn sem þekkir þennan sjúkdóm ?
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað He who laughs last didn't get it.
Kannski neon disease en gæti verið bakteríusýking,oftast þegar ég hef séð neon disease verða þær samt hvítar áður en þær drepast í greininni þarna er sagt að það sé enginn lækning, eitt lyf sem ég hef prófað á þessa veiki (neon disease) virkaði hér er lynkur http://www.eshalabs.com/esha2000.htm
Þeir sem hafa drepist hjá mér hafa ekki misst lit. Þessi "pest" er örugglega búin að vera í búrinu hjá mér frá því að ég keypti fyrstu fiskana. Ég fékk einn að ég hélt bæklaðann smábarba, en hann var einmitt eins og búmerang í laginu. Yfir 9 mánaða tímabil hafa um 3 - 4 fiskar dáið á þennan hátt.
Ég tek þá alltaf til hliðar, þessi á myndinni er í sóttkví. Ég á bæði fóður til varnar sníkjudýrum og svo á ég líka dropa í vatnið sem drepa flest snýkjudýr en það virkar bara útvortis fyrir fiskana.
EDIT: Ég las einkenni neon og ég er nokkuð viss að þetta sé ekki sú veiki.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað He who laughs last didn't get it.
Ragnarvil wrote:Þeir sem hafa drepist hjá mér hafa ekki misst lit. Þessi "pest" er örugglega búin að vera í búrinu hjá mér frá því að ég keypti fyrstu fiskana. Ég fékk einn að ég hélt bæklaðann smábarba, en hann var einmitt eins og búmerang í laginu. Yfir 9 mánaða tímabil hafa um 3 - 4 fiskar dáið á þennan hátt.
Ég tek þá alltaf til hliðar, þessi á myndinni er í sóttkví. Ég á bæði fóður til varnar sníkjudýrum og svo á ég líka dropa í vatnið sem drepa flest snýkjudýr en það virkar bara útvortis fyrir fiskana.
EDIT: Ég las einkenni neon og ég er nokkuð viss að þetta sé ekki sú veiki.
Grunar að þetta gæti verið bakteríusyking (óloftháðar bakteríur), ef svo er best að nota Flagyl eða Hexamita (Fyrir hole in the head diseaes), hef lent í þessu sjálfur að fiskar bogna og horast notaði þá hexamita og það lagaðist.