Hver sá búrið á Ljósanótt ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Hver sá búrið á Ljósanótt ?

Post by Gudmundur »

Fór einhver á Ljósanótt í Keflavík ?
mynd af búrinu sem ég setti upp

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Fínasta búr! Ég fór ekki á ljósanótt og sá það því ekki. Eru þetta monsterin sem þú ert búinn að vera að sanka að þér?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég fór nú ekki en þetta er flott.
Hvað er þetta stórt og var það bara gert til bráðabirgða?
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Keli þetta eru fiskar sem ég var að sanka að mér

Andri þetta var bara í 3 daga
þetta er sama búrið og var niðri í búð við endavegginn
Image
minnir að það sé um 700 ltr
það kom vel út þarna svona innfelt þannig að nú erum við hjónin að skoða möguleika á að setja það upp á baðinu hjá okkur
plássið virðist duga en fyrst þarf ég að gera bakgrunn sem heillar frúnna og ef það tekst þá verð ég með flottan baðvegg
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvaða fiska varstu með í því á ljósanótt?
kristinn.
-----------
215l
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

kiddicool98 wrote:hvaða fiska varstu með í því á ljósanótt?
óskarar,vijeta,cintrinellum,gibbi,walking catfish,pangasius
hér eru þeir 2 síðast nefndu

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég fór ekki, en tókstu eftir fjarstýrða loftskipinu?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Flott búr :góður:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

GUðjónB. wrote:ég fór ekki, en tókstu eftir fjarstýrða loftskipinu?
Já það sveimaði yfir salinn
væri gaman að eiga litla útgáfu af þessu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hérna er smá grein um það annars eru flugmódel mín aðal áhugamál 8)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég sá það, en datt ekki í hug að það væri þitt. :P
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

niii.. reykjanesbær áþetta en sá sm sér um það er Sverrir, annars er ég mjög spentur fyrir þessur "tryllitæki" (þetta flýgur hægt svo þetta er kannski ekkert algert tryllitæki) en þetta er flott 8)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

GUðjónB. wrote:niii.. reykjanesbær áþetta en sá sm sér um það er Sverrir, annars er ég mjög spentur fyrir þessur "tryllitæki" (þetta flýgur hægt svo þetta er kannski ekkert algert tryllitæki) en þetta er flott 8)
Ég var að tala um búrið við Guðmund. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

heheh Ó en allaveganna, mér finst þetta loftskip flott ;)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Síkliðan wrote:
GUðjónB. wrote:niii.. reykjanesbær áþetta en sá sm sér um það er Sverrir, annars er ég mjög spentur fyrir þessur "tryllitæki" (þetta flýgur hægt svo þetta er kannski ekkert algert tryllitæki) en þetta er flott 8)
Ég var að tala um búrið við Guðmund. :)
Það er þá réttast að ég svari
Þetta er eitt af búrunum mínum og að mig minnir að ég eigi bara 4 búr stærri

Síðan er nú gaman frá því að segja að ég var að hlaða 110 cm háan vikurkassa inn á baðherbergi ( búrið er 90 cm = 200 cm efsta brún á búri ) sem ég pússa á morgunn og set búrið á í næstu viku
búrið verður þó ekki sett af stað fyrr en ég verð búinn að gera baðið klárt sem verður vonandi fyrir vorið
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er sennilega með þyngri búrum á landinu en þó hefur þetta búr ferðast meira en mörg. Það verður gaman ef þetta búr endar steypt inn í baðherbergisvegginn hjá Guðmundi en spurning hvort konan hans fer ekki að banna mér að tala við hann í síma ef öll okkar símtöl enda með því að veggur verði gerður úr fiskabúri. :)

ps. ég skil varla hvernig Guðjón fékk það út að sikliðan væri að tala um þessi fjandans flugmódel sín.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég fór ekki á Ljósanótt og sá þetta því miður ekki. Frábær hugmynd.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja hugmyndin að koma til
Image

þetta er þá komið af stað kassinn klár fyrir búrið , þarf reyndar að fá að þorna aðeins áður en búrið fer ofaná

ég setti inn á siðuna mína link þar sem ég ætla að setja allar framkvæmdir inná bæði frá þessu búri, stofubúrunum skrifstofubúrunum og bílskúrs rekkunum
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/ver ... _heima.htm

en auðvitað set ég slatta hingað líka
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja í dag horfði ég á 300 kg búrið sem lá inni í bílskúr slökkti á allri skynsemi og rúmlega 3 klst síðar var búrið komið upp á stallinn inná baðherbergi, ég óbrotinn og blæddi aðeins úr mér á einum stað

reyni að taka myndir fljótlega
búrið kemur vel út þarna og ég er sáttur við hæðina á því
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

usss..

lyfturu 300kg búri einn? hvernig er bakið?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég notaði hausinn ( innihaldið ) meira en bakið þannig að ég er fínn
ég setti hjól undir grindina sem búrið var einu sinni á og velti búrinu upp á hana síðan dró ég ýtti eða lyfti þessu aðeins til þangað til ég komst inn á bað þá þurfti ég að koma búrinu upp um ca. 60 cm og með því að nota vogaraflið þá náði ég að lyfta einum enda í einu á búrinu og stinga spýtu undir síðan var það bara endurtekið ca 40 sinnum og þá var búrið komið í rétta hæð og ég ýtti því upp á vegginn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

búrið komið upp mynd
Image

og hjólin sem ég setti undir grindina sem virkuðu í smá stund
Image
mér fannst frekar erfitt að draga búrið inn miðað við að það væru hjól undir grindinni en nú veit ég afhverju það var erfitt
eitt hjólið lifði þó þetta af en það er aftast
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Kom svona mikill þörungur á glerið meðan búrið var uppi á Ljósanótt?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

henry wrote:Kom svona mikill þörungur á glerið meðan búrið var uppi á Ljósanótt?
nei þetta er á bakhliðinni margra ára gamalt og faldist á bak við auglýsinguna
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Haha þessi hjól eru priceless, Á að mála bakglerið og klór þvo þörunginn burt ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Eru þetta korkplötur undir búrinu?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Squinchy wrote:Haha þessi hjól eru priceless, Á að mála bakglerið og klór þvo þörunginn burt ?
það er hægt að skafa hann af ég var búinn að prufa en síðan ætla ég að gera bakgrunn í vetur ofan í búrið ( þótt það sé nú varla pláss )
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

henry wrote:Eru þetta korkplötur undir búrinu?
Já þetta er einangrunarplast
það jafnar út allar ójöfnur í steypunni og botninn fær jafnan stuðning
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þú ert klárlega einn sá ruglaðasti í sportinu Guðmundur!! Djöfull verður gaman að sjá þetta koma upp hjá þér.
Post Reply