Blue Jack Dempsey
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Blue Jack Dempsey
ég hef verið að spá hvernig á maður að rækta Blue Jack Dempsey ég hef verið að lesa að maður þurfi að fá
1. Breed regular JD with Blue JD
2. Breed regular fry with another Blue JD
3. Then Bingo - some blue fry
er þetta aðferðin til að fá par af Blue Jack Dempsey
1. Breed regular JD with Blue JD
2. Breed regular fry with another Blue JD
3. Then Bingo - some blue fry
er þetta aðferðin til að fá par af Blue Jack Dempsey
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Blue Jack Dempsey
Nokkurn vegin rétt nema í 1 skrefi þarftu bláan karl og venjulega kerlingu og í öðru skrefinu þarftu bláan karl og venjulega kerlingu sem ber bláa genið, þó það sé ekki sjáanlegt. Seiðin undan nr 1 eru ca. 50/50 með og án bláu genanna þannig að þarna vandast málið að velja rétta fiska til undaneldis.Jaguarinn wrote:ég hef verið að spá hvernig á maður að rækta Blue Jack Dempsey ég hef verið að lesa að maður þurfi að fá
1. Breed regular JD with Blue JD
2. Breed regular fry with another Blue JD
3. Then Bingo - some blue fry
er þetta aðferðin til að fá par af Blue Jack Dempsey
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Blue Jack Dempsey
þarf ég þá 2 Blue Jack Dempsey kk og 2 venjulegar kvk
Rétt. Eða nota nýjan bláan karl ef það er mögulegt.henry wrote:Þarft í rauninni bara einn bláan karl og venjulega kerlingu í fyrsta skrefið eins og ég skil Kela. Svo notaru kellingu sem kemur undan því pari með bláa karlinum í næsta skrefi og þá færðu 50/50 venjulegt og blátt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þetta er víst náttúrulegt litarafbrigði, svipað og albino er náttúrulegt. Einstaklingarnir eru hinsvegar aumingjar og þessvegna finnst þetta ekki í náttúrunnihenry wrote:Allar svona fancy tegundir af fiskum byrja með incest. Enda oft um sjaldgæfar stökkbreytingar að ræða. Samt skrýtið að ekki sé hægt að rækta þetta bláa gen almennilega áfram á 20 árum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Það gengur ekki. Venjulegi karlinn stútar blue kerlingunni.Jaguarinn wrote:en ég var líka að spá má það ekki vera blue kvk á móti venjulgum kalli eða ?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net