Blue Jack Dempsey

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Blue Jack Dempsey

Post by Jaguarinn »

ég hef verið að spá hvernig á maður að rækta Blue Jack Dempsey ég hef verið að lesa að maður þurfi að fá

1. Breed regular JD with Blue JD
2. Breed regular fry with another Blue JD
3. Then Bingo - some blue fry

er þetta aðferðin til að fá par af Blue Jack Dempsey
:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Blue Jack Dempsey

Post by keli »

Jaguarinn wrote:ég hef verið að spá hvernig á maður að rækta Blue Jack Dempsey ég hef verið að lesa að maður þurfi að fá

1. Breed regular JD with Blue JD
2. Breed regular fry with another Blue JD
3. Then Bingo - some blue fry

er þetta aðferðin til að fá par af Blue Jack Dempsey
Nokkurn vegin rétt nema í 1 skrefi þarftu bláan karl og venjulega kerlingu og í öðru skrefinu þarftu bláan karl og venjulega kerlingu sem ber bláa genið, þó það sé ekki sjáanlegt. Seiðin undan nr 1 eru ca. 50/50 með og án bláu genanna þannig að þarna vandast málið að velja rétta fiska til undaneldis.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Re: Blue Jack Dempsey

Post by Jaguarinn »

þarf ég þá 2 Blue Jack Dempsey kk og 2 venjulegar kvk
:)
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Þarft í rauninni bara einn bláan karl og venjulega kerlingu í fyrsta skrefið eins og ég skil Kela. Svo notaru kellingu sem kemur undan því pari með bláa karlinum í næsta skrefi og þá færðu 50/50 venjulegt og blátt.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Incest!!!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

henry wrote:Þarft í rauninni bara einn bláan karl og venjulega kerlingu í fyrsta skrefið eins og ég skil Kela. Svo notaru kellingu sem kemur undan því pari með bláa karlinum í næsta skrefi og þá færðu 50/50 venjulegt og blátt.
Rétt. Eða nota nýjan bláan karl ef það er mögulegt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

takk fyrir svörin
:)
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Allar svona fancy tegundir af fiskum byrja með incest. Enda oft um sjaldgæfar stökkbreytingar að ræða. Samt skrýtið að ekki sé hægt að rækta þetta bláa gen almennilega áfram á 20 árum.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

henry wrote:Allar svona fancy tegundir af fiskum byrja með incest. Enda oft um sjaldgæfar stökkbreytingar að ræða. Samt skrýtið að ekki sé hægt að rækta þetta bláa gen almennilega áfram á 20 árum.
Þetta er víst náttúrulegt litarafbrigði, svipað og albino er náttúrulegt. Einstaklingarnir eru hinsvegar aumingjar og þessvegna finnst þetta ekki í náttúrunni
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

en ég var líka að spá má það ekki vera blue kvk á móti venjulgum kalli eða ?
:)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Jaguarinn wrote:en ég var líka að spá má það ekki vera blue kvk á móti venjulgum kalli eða ?
Það gengur ekki. Venjulegi karlinn stútar blue kerlingunni.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mikið rétt hjá Kela. Hafðu það í huga að EBJD og BGJD eru mikið mildari heldur enn venjulegir JD.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply