250 L, íbúaspurning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

250 L, íbúaspurning

Post by Agnes Helga »

Er að spá í að fá mér 250 L næstu mánaðarmót, og plana að setja 1 skala, 10x tetrur, 2x ram eða 2x kribba, 4x cory í það en veit það verður heldur lítið, var að spá í hvað gæti farið með.. er alveg hugmyndasnauð og var að spá í fleiri skölum, gúrömum eða eitthverju, hugmyndin er að vera með rólegt community búr.. Treysti mér ekki enn alveg í diska en það er þó draumurinn, :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Myndi mæla með amk 4 skölum saman :) 1stk gengur alveg en 4stk er mun flottara
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, var eimmitt að spá í því að að kaupa 3 til viðbótar :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

flott að hafa gúrama, t.d Trichogaster trichopterus, colisa labiosa eða Colisa lalia. Svo ef þú ert að spá í corydoras, þá eru Sterbai, agassizi, schwartzi, panda og punctatus mjög flottir. Einnig Brochis splendens, sem er í stærri kanntinum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

já, er eimmitt mjög hrifinn af lalia og bláa ásamt perlu reyndar. Hvernig er það, er best að hafa þá eina eða 2+? Á 4 cory núna, 2 albino og svo 2 gráyrjótta eitthvern veginn :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Agnes Helga wrote:já, er eimmitt mjög hrifinn af lalia og bláa ásamt perlu reyndar. Hvernig er það, er best að hafa þá eina eða 2+? Á 4 cory núna, 2 albino og svo 2 gráyrjótta eitthvern veginn :)
Þessir gráyrjóttu eru corydoras paleatus
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

nákvæmlega ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

En ein spurning, hvað mæliði með að hafa margar ancistrur í búrinu? :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

held að 4-5 ancistrur séu fínt í 250L búr.

Sumar gúramategundir t.d perlu og gull gúramar, eru svolítið fyrir að elta kvk fiskana og stundum gæti farið illa. En minni gúramar eins og labiosa og blágúramar (cospy) eru fínir saman. En kallarnir gætu orðið árásargjarnir við rólega fiska og litla , en örugglega ekkert til að hafa áhyggjur af.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Það sem ég er með í mínu 250L búri er: 5x Discus, ~30x neon tetrur, 5x ankistrur, 3x eplasniglar. Og svo slatta af gróðri og rót.

Ég myndi nú bara skella mér í Discus fyrst þig dreymir um það. Ef þú ert sæmilega ábyrgur einstaklingur og til í að skipta um 30-50% vatn einusinni í viku og vesenast í að gera nautshjarta mix, þá gengur þetta alveg.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þá er búrið komið í hús, ásamt 2 skölum til viðbótar, laila, 3 kribbum ( á 2 fyrir, 1 smátittur flæktist með aukalega) 5 neon til viðbótar við 10 stk. :) Síðan hefst bara hæg uppbygging á flottu búri :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hljómar bara mjög vel hjá þér, en myndir segja meira en þúsund orð. :D
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, kem með myndir um leið og það er komið upp :P er að vinna í þessu, eða réttara sagt karlinn er að setja saman skápinn :lol: Búið að hreinsa búrið, sand og tunnudælu :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

geggjað. Hlakka til að sjá þetta hjá þér :) ætlaru að hafa einhvern gróður í þessu?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Já, til að byrja með verður bara það sem ég á, valinsneran, anubias, ljót sverðplanta og eitthver gerð af javafern. Svo kemur bara í ljós hvað gerist með tíð og tíma.. mig langar allavega að setja kannski upp kolsýrukerfi og svona fancypancy :D Verð líka með svolítið rocky þema í búrinu
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Rocky þema? Verður mikið um frosna kjötskrokka, prjónahúfur, og gráar hettupeysur?
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hahahaha, já eimmitt! Nei, meinti svona steina og grjót þema :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply